JS 43 4to

Manuscript Contents

Miscellany in Icelandic

Title page (1r):

Ein
Agiæt Nitsøm
frödleg, Lijsteleg, Skemmte Rijk og Artug
Book.
Innehalldande Margra
Vpparlegra Agiætra og Mikels-
hꜳttar Manna, Sem og annara Manna
tilgreina Æfesꜷgur, Uppruna, atgiør-
fe, Vøxt Vænleik, afreks Verk og frammfar-
er, Med þui fleira þar ad hnijgur, äsamt
þeirra Afdrif og endalikt. Og margt ann-
ad skemmptelegt, hvora Registur siaa
mä ꜳ epterfilgiande bladsijdu,
Þeim til gamans, skemtunar og Efterlætes
er slijkt helldur gijrnast ad lesa edur heira, si-
er til dægrastittingar. Samanntekenn af Virdug-
legum høfdings manne Magnuse Joonssyne
ad Wigur.

1. Þáttur af Columbo (2r–6r)

Rubric: Þáttur af Columbo Vmm hanns landa Vppleitun og okunnar siglingar
Incipit: ANNO CHRISTI 1429. hefur þat tilborid ad eirn borgar af Genua J Jtalia, huored var af þeiri æt, sem kallast Columba, og hafdi lenge þienad J kongsinz garde af Spanien, þess borgar öskadi þiäsamliga af Spania konge
Explicit: sagde |6r| vero᷎lldinn plagar offtazt godt jllu einu ad launa, og endast hier Columbi þättur.
Note: In the incipit, the year “1429” is crossed out and “1492” is written in the adjacent right margin.

2. Americi Vesputii þáttur (6r–9r)

Rubric: Americi Vesputii þꜳttur vmm hanns siglingar og landa upp Leitun.
Incipit: ANNO. 1497. Siglde Americus Vesputius fra Portugal med ødrum fleÿrum vo᷎skum monnum, sem firr hofdu siglt J þä [haf] og ad nockru bite vißu Veigins til þeirra ökunnu stada og plätza, þessir biuggu skip upp ä sinn eiginn kostud
Explicit: Merkte þä Vesputius ad hiner tveir sem eÿ komu efttur munde ä so᷎mu leid fored hafa, villdi þoo eÿ hefnda leita so hann fælde eckj

landzfoolked, sneri so heim til Spaniam
efttur, og kom þar 15 or. og er sijdan
meir og meir, kunnug vrdinn leid til
þeßara sudurlanda.

Colophon:

Hans Hansson Skoning.

Note: Fol. 9v is blank.

3. Salomons saga og Markólfs (10r–17v)

Rubric: Markölffs Lijff Saga, og Samtal þeirra Salomons konungs enns vijsa.
Incipit: A daugumm þeim er Salomon köngur sat J häsæte sijns fo᷎durz däuijds, fullur Visku og Vijsdöms, Leit hann mann mickinn J ho᷎ll sinne sem Nefndast Markölffur fußlega liötann og öfvijdan
Explicit: komst suo Markölffur vr ho᷎ndum Salomons köngs med Vijsa, og reijste sijdann heim afttur til sinna heimkoma, og sat þadann af vmm kirtt, og ho᷎ffum vier ei heirtt meira edur merkelegra Lÿkur þui hier frä honumm ad seigia, og hans hreidri Nötumm.

4. Exempla (18r–53v)

Rubric: Nokkur æfinn Tijr gømul.
Note: The exempla are numbered 1–43 in the margins.

4.1. Af konu einni útskriptaðri (18r, ll. 2–7)

Incipit: Þad var ein kuinna er fastada vid braud og vatn finur Marjumeßu Magdalens, henne vitradest Jesu i suefna
Explicit: so lenga sem þu geimer þær hiä þier, sijdan för hun og skriftadest og hiälpadest hun.
Note: Cf. Gering, I, XXX “Af konu einni útskriptaðri”.

4.2. Af konu einni ok krossinum (18r, ll. 8–14)

Incipit: Suo seigest af eirne kuenu er gieck Til kroßins og villde minnast vid fætur ä kroßinum,
Explicit: kuinnan suarade grätande so segiande, hiälp þu mier vor herra. og skalltu so þar eftter holpenn vera.
Note: Cf. Gering, I, XXXI “Af konu einni ok krossinum”.

4.3. (18r, l. 15–18v, l. 1)

Incipit: Suo seigest af jkornanum, ad hann rann eftter einum manna, sä madur flijde fast vndann firer hrædslu saker
Explicit: fo᷎gur ord, og öhöflegtdar enn ormuer ij. eru dagur og Nött.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 5–6 “The man and the honey tree”.

4.4. (18v, ll. 2–21)

Incipit: Aff einum dömanda er þat sagt, er lo᷎g sagde yfer o᷎drum monnum, ad hann gaf jafnann handa döma, og vægdur lausa, og misjafnt rietta
Explicit: og vered myskun samer firer jduart besta, ad gud läta ej sijna störu hefnd jfer oß koma.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 7–9 “The tale of the hard judge”.

4.5. (18v, l. 22–19r, l. 13)

Incipit: Crimjanus hiet einn keijsare j Röm, vm huorz daga ad vppä kom mickell daude, bæde ä menn, og kuikende,
Explicit: herrar verda blinder, enn kyns menn örækner, daudinn er v̈r huganum enn trüleikur kan huorge ad finnast.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 9–11 “Of the sayings of four wise men”.

4.6. (19r, l. 14–19v, l. 9)

Incipit: Suo byriar þetta æuenntijr, ad einn v̈ngur mann, og laus riddare var eitt sinn einum saman, hafande i huganum ad giora einhuoria synd
Explicit: þannenn sueik þesse göde madur fiandan, med jdran og grata, er honum villde komed haffua med sier j heluijte.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 12–13 “How a man escaped the devil by penitence”.

4.7. (19v, ll. 10–18)

Incipit: Eirnn madur var sä er lä siukur, og mio᷎g so ad bana kominn, hann sä ij. Eingla, annann gödan, enn annann Jllann, vegande hanz Jll verk og göd i metaskälum
Explicit: og þä vrdu hanns gödverk miklu þÿngre enn ill, og þannenn hiälpade hann honum, so sem o᷎llumm o᷎drumm er thil hans kalla.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 13–14 “How man’s works are weighed in a balance”.

4.8. (19v, l. 19–20r, l. 10)

Incipit: Aff einum rÿkum manne er þad sagt, ad hann skillde tacka gudz Lÿkama, hann offrade einum blÿpeninge vppä alltared, suo meinande ad presturinn munde ei slÿkt thil vara taka er margt kiæme saman
Explicit: og þad sama berger nu afftur ä nÿtt þeße madur med fagnade, lofad gud firer sÿna millde og myskunn, og suo þeir aller er vid voru stadder.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, p. 14.

4.9. (20r, l. 11–21r, l. 5)

Incipit: Suo seigest af einum preste er mio᷎g gott þötte ad drecka, og sierlega ä Næturnar, so hann villde sitia vppe leinge, og liet sinn dreing bera sier liös
Explicit: og hier effter giorer þu gaman ad honum, þä syndgar þu so mio᷎g sem hann, edur meir, etc.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 15–18 “The tale of the priest’s double-candle test of what’s enough drink”.

4.10. (21r, ll. 6–24)

Incipit: Þad var einn rÿkur madur, ad hann trüde ei riett effter þui sem honum bar, og trüde þad ei vera holld, og blöd vorz herra, er tÿdkast i meßunne, i braudz, og vÿns lÿking.
Explicit: og hiälpa siälfum sier, sÿdan betrade hann sig, og lifde batnanda lÿffe þadann J frä thil enda dags.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 18–19 “How an unbeliever was shamed by the devil”.

4.11. (21v, ll. 1–19)

Incipit: Suo seiger af einum Klerk, ad med fiandanz thilstille elskade hann eina heidins manz döttur, enn hun villde ä einginn hanz bod lÿta, vtan med sijns fo᷎durz räde, og sagde so sÿnum fo᷎dur þad, ad klerkurenn elskadj hana
Explicit: og hanz dötter heirde þetta, ad vor herra var so myskunsamur, þeim sem voru skÿrder, þä snerust þau bæde thil guds.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 20–21 “Of a clerk who loved a heathen maiden”.

4.12. (21v, l. 20–22r, l. 6)

Incipit: V̈t ad Jörso᷎lum skede so ordinn hlutur, ad ein kuinna för J bad, enn hennar dötter geimde ä medan hennar klæde, sem þar er sidur thil
Explicit: og predikade af þeßu vm England er hann kom heim, og bad huo᷎rn mann varast ad blöta sÿnu barne, ef hann mætte þad fordast.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 21–23 “The tale of the mother who cursed her child”.

4.13. (22r, l. 7–22v, l. 3)

Incipit: Suo byriar þetta æfenntÿr, ad eirnn ölærdur madur spurde einn klerk, huor giæde væru i paradÿs. klerkurinn sagde, þar eru slÿk giæde, þad eg alldre sä nie heirde, nie hugsade, nie einkes mannz hiarta
Explicit: og ägirnast slÿkt huor effter þui sem hann er þä thil hneigdur, af sÿnum lÿkanz fÿstum.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 23–24 “The wolf and the swine”.

4.14. (22v, ll. 4–12)

Incipit: Suo seiger af einum manne ad hann griet, og sorgade störlega firer sÿnar synder, sem vier ættum Aller ad giora. fiandurner komu til hanz so seigiande
Explicit: sÿdan huo᷎rfu þeir aller frä honum, hier sÿner þad, ad vier hliötum aller ad gräta firer vorar synder, medan vier lifum, edur ellegar sÿdar i heluÿte.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, p. 25 “How certain tempting devils were vanquished”.

4.15. (22v, l. 13–23r, l. 2)

Incipit: Þad bar suo thil sem Sancte Gregorjus skriffar vmm aff eirnne Nunnu. ad hun för thil pÿnu firer eckj Annad, enn hun talade füllega med sÿnum munne, so ad þar af spilltust hennar fielagar
Explicit: Sancte Gregorius seiger so, ad hälft hennar Lÿff var gott, en hälft Jllt firer hennar ord, slÿk dæme vara oß vid ad tala fẅllega med vorum munne.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 26–27.

4.16. (23r, ll. 3–21)

Incipit: Suo seiger aff einum manne ad hann tök J vanda sinn, sem hann gieck thil sængur sinnar, og reÿs vpp v̈r hennj, ad hann bad voru herra köng firer Jwdum, og Allre Christnennj
Explicit: og skriftast hreinlega, af o᷎llum sÿnum syndum, ef hann villde bæta sitt firra lÿf, so giorde hann, og lifde vel alla sÿna daga, og endade vel sitt lÿff.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 28–29 “How a man was delivered from purgatory for his piety”.

4.17. (23r, l. 22–24r, l. 6)

Incipit: J eirnnre Eÿ bigdre, skede so orded æuenntÿr, ad eirnn drecke eidde so᷎mu eÿ, so ad eingenn þorde ad biggia þar firer honum, þuiat hann drap bæde menn og fienad, og Allt þad sem hann fann vtangardz
Explicit: hier meiga þr konur dæme af draga, er Jlla hallda sinn hiuskap, þær biggia sier böl med fiandanum i heluÿte.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 29–34 “The tale of the adulterous wife, whose skeleton split in two”.

4.18. (24r, l. 7–25r, l. 14)

Incipit: J einhuo᷎rium stad voru ij. riddara er kiærlega elskudust sÿn ä mille, suo kiemur, ad Annar þeirra tök sött, og Andast
Explicit: þeir sem fätæka menn reÿfa, edur beria firer vtan riett. þuiat þiöfnadur vill sinn Meistara skenda, og firer giora utan enda.
Note: Cf. Einar G. Pétursson, pp. 35–41 “The tale of the knight who robbed a poor man”.

4.19. Af manni einum er sór rangan eið (25r, ll. 15–23)

Incipit: J einum stad, er Lundün heiter i Englande bar so til ad einn rÿkur madur, og Annar örÿkur kiærdust vid, vm eitt lÿted Land. og þar firer var þeim settur dagur, ad hinn rÿke madur skillde eÿd sueria
Explicit: og þad þore eg ad segia, ad hann mune full Jlla fared hafa, j þeßu æfinntÿri er ydur sÿnt, huad rängar eÿdur vill effter sig hafa ad Leida. Etc.
Note: Cf. Gering, I, XXXII “Af manni einum er sór rangan eið” and Einar G. Pétursson, pp. 41–44 “Tale of the rich forswearer at a trial in London”, where the tale is several lines longer than it is here.

4.20. Af tveimr riddurum (25v, l. 1–26r, l. 15)

Incipit: Suo er sagt aff tueimur Riddurum er Mißätter Vrdu sÿn í mille, so ad huor þeirra Villde Annarz lÿff hafa, suo bar thil ad þeir fundust, og slö Annar þeirra hinn J hel
Explicit: ad Lÿknesked skillde kißa hanz munn, firer saker þeß ad i hanz hiarta var nu komm mickel bleßan.
Note: Cf. Gering, I, XXXIII “Af tveimr riddurum” and Einar G. Pétursson, pp. 44–48 “The tale of the merciful knight, and how the crucifix kissed him”.

4.21. Frá einum dauðum manni er kom til veizlu (26r, l. 16–26v, l. 7)

Incipit: Þad var eirnn mann J Englande. sem fleÿre Adrer, þö ad fra þeßum verdi nu sagt helldur enn o᷎drum er tök i sinn vanda, ad giora Vinum sÿnum og nägro᷎nnum gestabod ä huorium Jölumm.
Explicit: so glediumst Vier Christnar säler af gödum bænum, er þær verda framm fluttar sierlega de profundis, og siö psälmar.
Note: The final word psalmar is written with the Greek letter ψ (psi) to abbreviate ps- instead of using the Icelandic word salmar.
Note: Cf. Gering, I, XXXIV “Frá einum dauðum manni er kom til veizlu” and Einar G. Pétursson, p. 49 “Fra einum manni”.

4.22. Af einum sjúkum manni ok Kristi (26v, l. 8–27r, l. 15)

Incipit: Þad er sagt af einum rÿkiumm manni, og mickel hæfum, nockud framm ferdugum thil lÿkamlegra hluta, sem eg hirde ei fra ad segia, enn eckj so gud hræddum sem vera skilde, sem vær erum fleira
Explicit: og lofade gud af o᷎llu hiarta fyrer þeßa sÿn, og aller þeir er inne voru, fyrer so däsamlegan og fäheirdan atburd.
Note: Cf. Gering, I, XXXV “Af einum sjúkum manni ok Kristi” and Einar G. Pétursson, pp. 50–51 “Fra rika manni”.

4.23. Frá prestakonu er tekin varð af djöflunum (27r, l. 16–28r, l. 18)

Incipit: Suo seiger af einum presta v̈t J Lo᷎ndinn, þeim er eina kuinnu hiellt hiä sier daglega, so sem sÿna eiginn konu, og o᷎nguan tÿma fyrer battst hann sinn vilia med hennj ad giora
Explicit: enn þad hefe eg heirt sagt fyrer satt, ad einge meistare være so gödur, þö ad hann være so vÿs sem Salomon, og so vel taladur sem Aaron, og lifde til þeß hann være þusund ära gamall, þä kynna hann þö ei ad tala af þeirre sorg og pÿnu, er prestar þeir skulu hafa, er Liggia, og fara äframm J Laun losa og saurlÿffe.
Note: Cf. Gering, I, XXXVI “Frá prestakonu er tekin varð af djöflunum” and Einar G. Pétursson, pp. 51–56 “Fra einum presti”.

4.24. Af konu úgiptri er drap barn sitt (28r, l. 19–29r, l. 1)

Incipit: Aff eirnnre kuinnu ögiffter er þad sagt, ad mille Annara hluta, þä fordadest hun miok saur lifnad
Explicit: huorsu gude er þad þægelegt, ad vier skrifftumst |29r| rækilega af o᷎llum vorum syndum, og leinam eckj med illuilia, þui er vier munum ad seigia.
Note: Cf. Gering, I, XXXVII “Af konu úgiptri er drap barn sitt” and Einar G. Pétursson, pp. 57–59 “How a woman’s hand was cleared from the stains of blood”.

4.25. Af munki einum er beiddi guð at skemma pínu sína (29r, l. 2–29v, l. 8)

Incipit: Brödur nockur Af predikara Lifnade, tök krankleika v̈t i borginne bolonja. þeße same brödur sÿndest Lastuarlega Lifa
Explicit: og sÿdan säladist hann skiött effter þad hann hafde þetta talad, og för þä hans ónd friälz til himen rÿkeß.
Note: Cf. Gering, I, XXXVIII “Af munki einum er beiddi guð at skemma pínu sína” and Einar G. Pétursson, pp. 59–60 “Fra einum brodur”.

4.26. Af konu er drýgði hórdóm við föður sinn (29v, l. 9–31v, l. 15)

Incipit: Suo byriar þetta auenntÿr, ad v̈t J franz, i einu Biskupzdæme er kallast Afgeiam, biö einn mickill madur, hann var rÿkur manne bæde J Lo᷎ndum, og lausum euyre
Explicit: og lifa vel sÿdann, þä mun gud fyrergefa honum. þad ræd eg ad vier gio᷎rum suo aller, vppä þad ad vier mættum Audlast himenrÿkeß bleßan vtann enda.
Note: Cf. Gering, I, XXXIX “Af konu er drýgði hórdóm við föður sinn” and Einar G. Pétursson, pp. 60–80 “A tale of an incestuous daughter”.

4.27. Af munki einum bakmálgum (31v, l. 16–32r, l. 16)

Incipit: J einhuoriu brædra klaustre var einn munkur sä er þann lo᷎st hafde meir i vanda, enn adrer brædur i þeim lifnade, en þeir kalla bakbit, en vær ko᷎llum bakmælge
Explicit: effter þad huarf hann, og so seigest, ad hann var fyrer dæmdur. þetta sama skede i Englande, i þui klaustre sem eg hirde ei ad Neffna.
Note: Cf. Gering, I, XL “Af munki einum bakmálgum” and Einar G. Pétursson, pp. 81–84 “The tale of the backbiting English monk”.

4.28. Af einum ríkum manni er eigi villdi skriptaz (32r, l. 17–33r, l. 15)

Incipit: Þetta æffenntÿr byriar so, ad eirnum rÿkna manna, enn eckj greine eg huad manne hann var, edur huad hann hiet, nema so seigest ad hann lifde alla sÿna daga mestan part i syndum
Explicit: effter þetta huarf vor herra, og Jüng fru Marja, i burt fra hanz sÿnu til himenrÿkeß, enn skiött effter þad, för þeße Auma säl til heluÿteß med fiandanum, þar ad büa thil eilÿffrar tÿdar med honum, og huorsu ärumm.
Note: Cf. Gering, I, XLI “Af einum ríkum manni er eigi villdi skriptaz” and Einar G. Pétursson, pp. 84–88 “Of the death-bed of a profane swearer”.

4.29. Af Poliniano keisara (33r, l. 16–34v, l. 22)

Incipit: Suo er sagt af einum Keÿsara sem var J Röm, þeim er Politianus hiet, er miog var störlätur, hafande marga riddara vnder sier. hann var gifftur, og ätte mecktuga kuinnu og rÿkeläta
Explicit: og partadi i þrent o᷎drum til vo᷎runar, enn Keÿsara fieck sier adra qvinnu afftur sem micklu betra var, og endade sitt lÿff med fride.
Note: Cf. Gering, II, LXXVII “Af Poliniano keisara” and Einar G. Pétursson, pp. 88–95 “How a wife employed a necromancer to cause the death of her husband, and how he was saved by a clerk”.

4.30. Af Augustino biskupi (34v, l. 23–35v, l. 21)

Incipit: Augustinus hiet Biskup heilagur madur, er ried firer borginna Damasco, þar var J |35r| borginne einn riddara rÿkur ad peningum, og nockud gälaus, enn eckj mio᷎g gudhræddur
Explicit: Effter þad so᷎fnudust saman o᷎ll daudra manna bein afftur i grafen sÿnar, og lukust þær so afftur allar er þeir voru Leister, og läu þar suo sÿdann effter þad J nädumm.
Note: Cf. Gering, I, VIII “Af Augustino biskupi” and Einar G. Pétursson, pp. 95–97 “Fra riddara einum”.

4.31. Frá Ratepadio greifa (35v, l. 22–36v, l. 4)

Incipit: Catepadius hiet einn greÿfe er var i Röm, huor ed sagdur var myskunsamur. huar fyrer ad af sinne mickille myskunseme hann sette þau Lo᷎g, ad huor sem |36r| være mannslagare, reÿfare, þiöfur edur Jllgiorda madur
Explicit: sÿdan gieck hann i burtu, og bætte sitt ed firra Lÿf, og endade suo þar efftur sitt Lÿff J fride, og gödumm nädum.
Note: Cf. Gering, II, LXXXIV “Frá Ratepadio greifa” and Einar G. Pétursson, pp. 97–99 “Of a knight who saved his life by stating three incontrovertible facts”.

4.32. Af einum ríkum manni ok ekkju einni (36v, ll. 5–24)

Incipit: Þad var eitt sinn einn rÿkur madur, er ätte micked götz, og margt gangandefie, suo seigur ad þar skamt i fra, biö ein fätækt eckia, su er ei ätte miera sier til vidur lÿfeß enn eina kü
Explicit: og störann öfo᷎tnud, þar hann er fätækur, og megnar ei sitt hid Litla ad veria, firer öeiru fullum og ägio᷎rinum ofstopanumm.
Note: Cf. Gering, I, XXIX “Af einum ríkum manni ok ekkju einni”; the version here is different and slightly longer than in Gering’s edition.

4.33. Trönuþáttr (37r, l. 1–38v, l. 10)

Incipit: Ẅt i Lumbardij sat eirnn gilldur böndason, i fo᷎dur Leifd sinne ökuæntur madur. vitur, og vel mentur, þar i o᷎drum garde nägrennis vid hann var ein nÿordinn eckia, v̈ng, og væn
Explicit: Enn þad var undarlegri hlutur, at limur af snidenn so falsklegum lÿkam, var sannlega fuglz fötur enn ecki manns, og alldrei sÿdan brast hann i annad efnne. Lÿkur þar þeßare fraso᷎gn, fillist þad hier, at huor teckur þad at sier, sem hann veiter o᷎drum.
Note: Cf. Gering, II, LXXXIX “Trönuþáttr”.

4.34–37. Jóns þáttr biskups Halldórssonar in 4 parts (38v, l. 11–43r, l. 7)

4.34. Part 1 (38v, l. 11–39v, l. 6)

Incipit: Nu skal neffna virduglegan mann, er heitur herra Jön Halldorßon hinn xiij.a Biskup Skälholltensis i Jslande, hann var hinn sæmelegaste madur i sinne stiett, sem lenge mune lifa ä nordur Londum.
Explicit: fellur storminn so sno᷎gt ad med o᷎llu var vindlaust. mä af slÿku marka sagde biskupan, huoriar lyster ad Lifa i bökunum, þött heimrinn giorest gamall.
Note: Cf. Gering, I, XXIII “Jóns þáttr biskups Halldórssonar” (chapter 1).

4.35. Part 2 (39v, l. 7–40r, l. 9)

Incipit: Aff Bolonja sagde hann suo falled æfenntÿr, er giordest i hanz þaumist, ad þar voru ij. skölabrædur, under sama nafne, var annar kyniadur allt vestann af Einglande, og þar var so skipad No᷎fnum þeirra
Explicit: verdur so bräd daudur sem med spiöte sie skotinn i gegnum hiartad, sem sagde heltur bar vitnne vm.
Note: Cf. Gering, I, XXIII “Jóns þáttr biskups Halldórssonar” (chapter 2).

4.36. Part 3 (40r, l. 10–40v, l. 23)

Incipit: Eige er þad gleimanda i Sæmd þeßa manz Jöns biskups halldorßonar, at þeir varu skölabrædur hanz vtan Lands, er sÿdan vrdu Cardinalar, birtest þad og i þuj efna, at nockrer af þeim sendu honum sin brief
Explicit: þä er hann var biskup Skälholltensis, Þorläks messu vm sumarid, i vestfirdinga fiördunge ä þeim bæ er ä Stadarhöle heiter, huorsu riettlätur hinn sælu þorläkur var, og vandlätur ad geima gudz lo᷎g. sette hann honum til tecked dæme, so fallid sem hier stendur.
Note: Cf. Gering, I, XXIII “Jóns þáttr biskups Halldórssonar” (chapter 3).

4.37. Part 4 (41r, l. 1–43r, l. 7)

Incipit: Nockur störbundigur madur og störlega rÿkur, sat i einhuorium stad, eckj var  hann hærre Nafnbötar enn riddare, hafde hann þö saker vÿkdöms og kynferdeß, marga þä vnder sÿnu vallde
Explicit: og grefftradest, þui sæmelegar, og af o᷎llum gödfüslegar sem gior var vitad huoru veg gude siälfum hafde virdst hanz eino᷎rd, og riett uijse.
Note: Cf. Gering, I, XXIII “Jóns þáttr biskups Halldórssonar” (chapter 4).

4.38–40. Af Celestino ok Bonifacio páfum in 3 parts (43r, l. 8–46v, l.14)

4.38. Part 1 (43r, l. 8–44r, l. 19)

Incipit: Suo heffst þar til frasagnar er Celestinus päfa, fimte med þui Nafne, sat i postullegu sæte, hann var ädur einsetu madur, i þui fialle er Morona heiter, ein falldur madur, og ägiætz lifnadar
Explicit: Nu saker þeß at bonifatius päfe var so lyndur, og störrädur i sÿnu vallde sem nu var greint og töken med vorkynd, ef nockud var stört vnned, þuiat þad var effter hanz Nätturu, sem segia skal af þeim dæmum, er vrdu ä hans do᷎gumm.
Note: Cf. Gering, I, XXII “Af Celestino ok Bonifacio páfum” (chapter 1).

4.39. Part 2 (44r, l. 20–45r, l. 8)

Incipit: Predikare nockur mickilz hättar madur, för af frans pilagrims veg framm til Röma, og sem hann med sÿnu fölke hefer meir enn hälf sött veigen, fanande vmm eina mo᷎rk, hleÿpa at þeim veÿfaran til handa og föta herklæddur.
Explicit: þat lærdum mann er lofad at hrinda af sier öfride med afla, ef hann er af o᷎drum firr suijuirdtur.
Note: Cf. Gering, I, XXII “Af Celestino ok Bonifacio páfum” (chapter 2).

4.40. Part 3 (45r, l. 9–46v, l. 14)

Incipit: At Annare fraso᷎gu er þad vpphaf, at lÿtenn veg burt af Römä, stöd eitt suartmünka klaustur, og þar annarre hälfu Nälægt var prester nockut, hielldu sÿna kirkiu huorer reglu menn
Explicit: lÿkur so so᷎gunnj ad brædur föru heim, og bäru med sier bæda meidsk, og mein Jrde, enn kluckare för annan veg, og suijuirdte brædurna huar ed hann kom.
Note: Cf. Gering, I, XXII “Af Celestino ok Bonifacio páfum” (chapter 3).

4.41. Af ágirnd Absalons erkibiskups ok af einum bónda (46v, l. 15–48v, l. 8)

Incipit: Suo er lesed, at i Danmo᷎rku sat einn Erchebiskup Absalon at Nafne, i nafnfrægum stad er Lund hiet, hann var markulegur madur, og mickill sko᷎rungur i mo᷎rgu læge, enn i no᷎g ägiarn til fiär, sem lysest i so᷎gunne
Explicit: þuiat reint er räduendj drottanz þar vm, ad ei vill hann þad þiggia sem ei er Lo᷎glega aflad.
Note: Cf. Gering, I, XIX “Af ágirnd Absalons erkibiskups ok af einum bónda”.

4.42. Af riddara ok álfkonu (48v, l. 9–50r, l. 23)

Rubric: Bæklingur siä enn lite, er samsettur af skemtanar so᷎gum, þeim sem virdulegur herra Jön biskup halldorßon sagde til gamanz monnum, og mä þad talla huorter vill so᷎gur, edur æfinntijr.
Incipit: J Þijskalande var einn Riddare er nijtecked hafde arf eftter fo᷎dur sinum, hann var ökuæntur enn rijkur af peningum
Explicit: enn fadur þeirra fieck sier adra konu sÿdan, og er eckj þeß getud ad honum jrde nockud til meins, lijkur so þeßum fäheirda atburd.
Note: Cf. Gering, II, LXXXV “Af riddara ok álfkonu” (A).

4.43. Af dauða ok kóngssyni (50v, l. 1–53v, l. 13)

Incipit: Eirnn volldugur kongur sat i Rijke sijnu, hann hafde allra handa makt, med villdasta mannval, veralldur sæmd, og fliötanda rijkdöm, med gull og dijra steina innan hallur hafde hann þä madur til sæmdar sier er þeir kalla Philosophos, þat mä norræna eru ædstu spekinga
Explicit: heffur kongur þat þä vpp aff bæninne er hann heffur ädur eftter skiled. Et dimitte nobis etc. og ei seirnna enn hann heffur sagt Amen. eftter bænina endada, Lijdur hann burt af þeßu lijfe, og var mio᷎g miked af mo᷎rgumm manne grätnum þö gamall være, endast suo þesse frä saga.
Note: Cf. Gering, II, LXXVIII “Af dauða ok kóngssyni”.

5. Dialogue between master and disciple (54r–57v)

Rubric: Hier heffst v̈pp ein fräso᷎gn er menn hafa til gamanz
Incipit: Eff þu villt marg frödur vera, þä skaltu giora sem einn Læresueinn gio᷎rer vid Meistara sem, þä er honum þötte miked verdar ad nema, og spurda hann þeßar hann villda vita. dijrdlegur Meistari minn. seiger hann. lättu þier ei leijdast ad suara ofttlega vmm þat sem ecke vil spyrar þig. Meistari suar mitt hid sæta barn spyr þu effter þesse higunda sem gud hefur gefed mier. Discipulus spyr stig þu mier þat first huar sat gud þä er hann skapade himen og Jo᷎rd.
Explicit: Læresueinn spyr huenær, edur ä huore stundu, þä fillde gud þeßar sem stietter. Meistari suar Lector var hann þä, er hann opnada bök fyrer Esaja spämanna, og sinurde Jnn, og vijgde ad boda Lo᷎g hans. exorcista var hann þä er hann rak vij. dio᷎fla fra Marie Magdalene. Diaconus var hann þä, er hann þuö fætur læresueina sinna. prestur var hann þä er hann tök braud og bleßada, og tök þat af kaleik, og braut sijdan, og gaf Læresueinum sijnum at bergia. þä var hann Hostiarius, er hann kom Til heluijtaß dyra, og sagde suo. Attollite Portas Principes vestras.
Note: Cf. Alfræði Íslenzk, III, 36–44.

6. Margrétar saga (58r–70v)

6.1. Margrétar saga (58r–69v)

Rubric: Sagann af hinne heilogu Margretu
Incipit: J þann Tijma veralldar er lidner voru frä pijsl Drottinz vors Jesu Christi xc. vetur, og tuo hundrud tijræd vöx fianda rijke micked yfer Christnu fölke, þä rijkte keijsara sä er hiet Diocletianus, hann var son þeß Lo᷎gmannz er hiet Dalmotha. hann kaus til rijkeß med sier og j fielag þann mann er hiet Maximinianus enn o᷎dru nafne Herculus.
Explicit: þä vard olibrjus greijffe ödur aff [f]ianda, svo hann drap qonu sijna, dætur sijnar þriär, [000] sonu sijna fimm, enn hann siälffur flijde j burt ä skö[g]a, og var þar med ville dijrumm.

6.2. Prayers (70r–70v)

Rubric: Lausnar verß.
Text: [S]ator arepo tenet opera Rotas, pollex index Medius Medicus |70v| auricularis. Riste eg kroß ä þier ☩ sem hin helga mær reijst ä sier og sijnum syne, þä er hun helgade sig til himin rijkeß dijrdar kroß drottins vors, in nomine patris, filij, et spiritus sancti. Amen.

Rubric: Aunnar Lausn.
Text: send þu lausn hin sæla Maria drottning J þä minning sem naglar leÿstust v̈r särumm sonar þÿnz. Nu firer bænar stad sællrar Mariæ er hun bidur almättkann drottenn gud son sinn, sender hann þeßa lausn konum, af himne, er þær skulu vid burd sinn skiliast, og o᷎ll ber kikvende, og einge þeirra kvenna mun af sæng andaster lausn kemur yffer. in nomine patris, filij, et spiritus sancti. þä skal sijngia iij. pater noster, og gio᷎ra kroßa iij. Jfer konunne. er þetta fræde ei at einz sett vid þessum hlutum, helldur allz konar ögnum, elldz gänge, og bräda sött, og þier sem skiötlega kann yfer at koma ☩ Longinus miles accepit Lanceam, et perfaravit dominum, et continuo ex ivit sangvis, et aqva, sangvis Remissionis, et aqva baptizmatis ☩ in nomine filij Resta Sangvis ☩ in nomine sancti spiritus non ereat sangvis ☩ . Amen.

7. Preface to Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru (71r–74v)

Rubric: Ein skemtelig historia af føgru Magelona sem var konungs dotter af Neaples og einum Riddara, huor ad hiet Petur, son eins Greÿfa af Provincia. útlo᷎gd af frantzisku ä þijksu, af Meÿstara Vitus Varbeck: Og nu nijlega J Do᷎nsku [snu]inn, lÿsteleg m [a]d heÿra og J ad lesa, og nü Jslenskud
Incipit: Velborinne og Erligre fru, Fru CHRISTINU Lickis; Erligs og Velborins manns EŸLER GRÜBBIS til LIJSTROP. Danmerkur Rijkiz Cantzeler og räd, kong Majestets høfuds mann til Vardenborg ÿfur herra og einvallds räd, (hanz elskulegu fru) Öska eg na[d]ar og fridar af Gude fauder, fra vorn herra Jesum Christum!
Explicit: og stenda J einri sto᷎dugan tru, til Vorz herra Jesu Christi, huor oss hefur eindurleist fra daudanum, dio᷎flinum og eilÿfar fordæmijngu; honum sierlijed, lof og prijs, heidar og þackar giord nu og til eilijfrar tijdar, Amen!
Colophon: Vtgefud j kaupen hafn, þan 2[5]. dag Martij. Anno. 1[5]83.

ÿdur Gud fryktugur
Velviliugur þienari
Laurentz Benedicht.

Note: The dates in the colophon appear in the manuscript to read “28” and “1883.”

8. Compendium Cosmographicum by Hans Nansen (76r–122v)

8.1. First Part (76r–85r)

Incipit: Sä 7 himinn er sä sem Saturnus hefur sitt hlaup Jnne frä nidur go᷎ngu til vppgo᷎ngu. þad er frä \vestre til austurz/ Austrj til vesturs J mötu hlaupe þeßa Effstu Junius miog Langsamlega
Explicit: Vmm Jardarinnar adskilianlega parta og þeirra adskilianleg konga Rijke Lond og hellstu Borger, skal hier effter J odrum parte þeßa Bæklings Taladt verda, og endast hier sä firste. Enn kemur Annar effter.
Colophon: finis est
Note: The beginning of Part 1 is missing; fol. 85v is blank.

8.2 Second Part (86r–122v)

Rubric: Annar partur Bæ̈klingsins. huør Ed Talar stuttlega Wmm þau mo᷎rgu adskilianlegu konga Rÿke J heimenid, herra dæ̈me og Wmmdæ̈me ꜳ̈ Jørdunne, äsamt þeirra hellstu kongnaffnkunnugustu stødum og Borgumm.
Rubric: Vmm Jardarennar partta
Incipit: Jørdenn sundur Deijlust Almennelega af þeim nyiu Jardrÿkis skrifur monnum, J þä gømlu og nÿu verølld, huad ecke skal so skiliast
Explicit: og kalled fretum le-maire þad er Le-maire sund, hann siälfur dö ä Reisunne, um skiped med Einum parte Af fölkenu, heffur Afftur komed 1617. J holland J Julio manude, þä þeir hofdu sigltt Jordena Alltt J Kring J vestred og komu afftur vr Austvnnu J 2 Aar og tuær vikur.
Colophon: |122v|

Þetta er suo stuttlega skrifad vmm Jørdena med sijnumm konga
Rijkiumm og Løndumm. Og Endast
hier med Annar Parttur
þessa Bæcklings.

Skrifad og endad J Schꜳ̈lawijk vid Miöafiørd Anno 1660.
þann þrijtugazta og fyrsta Martij Mänadar

Thördur Jönsson. med eigen hendi

9. Um Tyrkjaríið (123r–152v)

Rubric: Vmm Tÿrkiaryed Edur Tÿrkianna Truarbro᷎gd, Løgmäl, Og ÿmeslegar undarligar Og sierligar Ceremoniur, kÿrkiuside og annad fleÿra þess hꜳttar.
Rubric: I. Capitule.
Incipit: Þaug Ypparligustu heiløgu Lønd sem eru Asi[a] Sÿria og Arabia, J huo᷎rium flätzum su rietta og sanna Christelega tru hefur fordum vered, og allra first grundvo᷎llud og sijdan þadann utbreidd J øll ønnur lo᷎nd, af Adam, Enoch, Noah, Abraham, Mosen, Esaia og ødrum fleÿrum Prophetum og Gudzmonnum, J þvi gamla Testamentinu
Explicit: ad bidia Voru giæsku rijka göda gooda Gud ad Vernda oß alla fÿrer allri ölu[0]hu, og Vorumm andligum og lÿkam legumm. Hallt oß Gud vid þitt hreina ord, hindra þä fanz og Tÿrkiannz Mord,

sem vilia JESUM son þinn siä, sÿnum [h]olldis stöli
heimdinn farä. Og endast hier stutt ägrip,
umm Tÿrkia skick og side.

Colophon:

Vtlagt ur Do᷎nsku epter Geographisku skrife, Hans
Hänssonar Skonning.

10. Historía um einn stríðamann (152v–154v)

Rubric: Historia vmm Eirn Strijdzmann, og hioon, og hvørsu Dio᷎ffullinn kom J Spiled med þeim.
Incipit: Nockur Strijdzmadur var eitt sinn ä ferd og kom thil eirnra hiöna þar beiddest hann svo sa og fieck þad, enn er hann haffde þar skamma stund dvalest, vard hann kränkur, og lä svo nockra daga veijkur
Explicit: enn huad skeidi, Jafn skiött er hun villde ÿfer efftur strætinu genga komur dio᷎fullinn j möte honum þrijfur til hennar og beijtur henna ä hälz, þar j þeim stad liggur so grafinn.

11. Ölkofra þáttur (156r–159r)

Incipit: hefdu þeir vid ättst, ad þeim Være eckj J Vilnad, so᷎gdu ad þeir mundu ei beitast, ad deila vmm mäl hanz vid o᷎furefleß menn slÿka, og Villde enge madur heita honum Lide, og enge villde eiga kaup vid hann
Explicit: þad sumar för þorkell ad hejmbode til brodda frænda sijnz, og ho᷎fdu þeir þá hina bestu frændseme med vinättu, hiellst þad medan þeir Lifdu, og endur so Olkofra so᷎gu.
Note: The beginning of the text here is missing, the copy starting towards the end of the first chapter.

12. Hróa þáttur heimska (159v–163v)

Rubric: Sagann aff Slisa Hröa.
Incipit: Þann Tijma er Sueirn köngur Riedj fyrir Danmo᷎rk, var þar ä vetur sä madur med honum er Hröe hiet, hann var ad ä sÿndum og Jfer Litum frijdur, og mannborlegur, og skauttzmann mickill, og skrautsamur
Explicit: Enn kona hans virdsest ollumm for vitre, kom aff þeim v̈t margtt Go᷎ffugra manna J Englande; og Lÿkur hier so þeßare So᷎gu Aff Hröa. er kalladur var Jmest hinn hejmske, Slisa Hröe, edur ad Sÿdustu Hröe hinn spake.

13. Hálfs saga og Hálfsrekka (164r–176r)

Rubric: Saga af (Alfreki) \Hälfe/ könge, ok hanz Reckum.
Incipit: Älfrekur hiet köngur er biö ä Alrekstodum. hann ried firer Hordalande hann ätti Signïu döttur kongs af Waurs Kollur hiet hirdmadur kongs og filgdi hann konge nordur J Sogn og sagdi köngi allmikid frä vænleik Geirhilldar Drifzdöttur
Explicit: Þörer ä Espihöle var son Hämundar, þadann eru komner Esphelÿngar, Geirmundur heliarskinn nam medal fellz strønd J Breydafyrde, ÿre hiet döttar hans, og er þadann mikil ætte kominn.
Colophon: FINIS.

14. Rauðúlfs þáttur (176v–186v)

Rubric: Þättur Aff Raud Ẅlffe ok sonum hans.
Incipit: Wlfur hiet Madur, ok var kalladur Raud Ẅlffur, Ragnhilldur hiet kona hanns, syner hans hietu Dagur, og Sigurdur og voru bäder effneleiger Menn
Explicit: Enn Knwtur könger enn rÿke haffde her v̈te vmm alla Danmo᷎rk og England, suo hann haffde ei færre skip

enn Tölff Hundrud. Lä hann med þeÿm J
Eÿrar Sunde, og ætlade sier ad Jnn-
taka Noreg, suo sem seiger J
Saugu Oläffs köngs hins
Helga Harallds
sonar

Note: The text is incomplete, with a blank fol. 180 replacing a lost leaf.

15. Sturlu þáttur (187r–188v)

Incipit: [000000 0000] ä þiliur. nockuru sÿdar gieck kongur a briggiur, og sueÿt manna med honum, stöddt. þä vpp, hneigde honum, og kuadde hann, enn kongur suarade o᷎ngu, og gieck afftur effter skipi til Lifftingar.
Explicit: var lÿkame hans færdur ä Stadarhöl og jardadur þar, at kirkjur Peturs postula. er hann hafde nær mesta elsku ä hafft af øllum helgum monnum.
Epilogue: J þeßare fraso᷎gn mä Liöst skilia, ad herra Sturla skälld þordarßon, hefe samsett þä Historiu vm Häkon kong, og Magnus son hanz, huor ed vered hefur eirn huor honum meste frædemm ä Jslande, og mä af honum margt lesa, i þeim micklu Jsl[e]ndinga so᷎gum. […]
Note: The first part of the text is missing, as is the end of the epilogue.

16. Jómsvíkinga drápa (189r–192v)

Incipit: Aungann kved ek at öde, ór vmm mälma rijre þó gat ek hrödur vm hugdann, hliöds at ferþar frv̈de, framm mun ek fyrre o᷎lldum, ijggiar biör vm færa, þö at einiger ijtar ættgöder, vmm hlijþe reckar vijþar.
Explicit: Red med danska dölga, drengur ä land at gänga, frä do᷎rum dreijra, daudur lä her ä skeijdum, vagn kvad ei ijtum vndan, ruad at skynda samann.
Note: The text is by Bjarni Kolbeinsson (d. 1222); this copy is incomplete, ending in staza 40 (of 45).

17. Runes (193r–199r)

Rubric: Þrideilur Runa
Rubric: I De Nomine
Incipit: Ordo iste antiqvissimus putatur in hujus idio onatis literatura ut characteres dividerent in tres columnas: qvas ætter id [et] genera appellant 16 tantum literas: ita in suum alphabetum ordine disponentes, veluti seqventia monstrant.
Explicit: per niustum illud intelligitur poësis: Velut affectum per lausam

adeoque fatali connexu Runarum peritia et
Scialdrica ars Concurrunt ac cohærent
De cæteris vide Øluis mäl.

Colophon:

F:I:N:I:S

Note: On the names, shapes, and interpretation of runes; Latin and Icelandic.

Physical Description

Support: Paper
Number of leaves: ii + 199 + i (fols 9v, 75, 154, 179 are blank)
Dimensions: 192 mm x 158 mm
Foliation: Later foliation in pencil in the middle of the bottom margin. Fol. 129 was skipped, leaving fols 130 onwards incorrectly numbered as fols 129–198.
Collation:
 The manuscript has 29 quires:

 • Title page: fol. 1 (singleton)
 • I: fols 2–9 (4 bifolia)
 • II: fols 10–17 (4 bifolia)
 • III: fols 18–25 (4 bifolia)
 • IV: fols 26–33 (4 bifolia)
 • V: fols 34–41 (4 bifolia)
 • VI: fols 42–49 (4 bifolia)
 • VII: fols 50–57 (4 bifolia)
 • VIII: fols 58–65 (4 bifolia)
 • IX: fols 66–68 (3 singletons attached together)
 • X: fols 69–70 (1 bifolium)
 • XI: fols 71–74 + 75 (2 bifolia + 1 blank singleton)
 • XII: fols 76–79 (2 bifolia)
 • XIII: fols 80–87 (4 bifolia)
 • XIV: fols 88–95 (4 bifolia)
 • XV: fols 96–103 (4 bifolia)
 • XVI: fols 104–115 +116 (6 bifolia + 1 singleton)
 • XVII: fols 117–122 (3 bifolia)
 • XVIII: fols 123–130 (4 bifolia)
 • XIX: fols 131–138 (4 bifolia)
 • XX: fols 139–142 (2 bifolia)
 • XXI: fols 143–150 (4 bifolia)
 • XXII: fols 151–154 (2 bifolia)
 • XXIII: fols 155 + 156–163 (1 singleton + 4 bifolia)
 • XXIV: fols 164–171 (4 bifolia)
 • XXV: fols 172–179 (4 bifolia)
 • XXVI: fols 180 + 181–186 (1 blank singleton + 3 bifolia)
 • XXVII: fols 187–188 (1 bifolium)
 • XXVIII: fols 189–192 (2 bifolia)
 • XXIX: fols 193–199 (3 bifolia + 1 singleton)

Condition: Leaves are missing from the manuscript between fols 178–180.
Number of hands: 7 (cf. E.G. Pétursson, xxix–xxxi)
Hand 1: Magnús Ketilsson (fols 1r–9r, 71r–74r, 123r–152v)
Hand 2: Magnús Jónsson í Vigur (fols 10r–57v, 156r–163v, 176v–188v)
Hand 3: Þórður Jónsson (fols 86r–122v)
Hand 4: 2nd Hand from Kvæðabók úr Vigur (fols 58r–70v, 152v–153v, 189r–192v)
Hand 5: 7th Hand from Kvæðabók úr Vigur (fols 153v–154v)
Hand 6: Unknown Hand 1 (fols 76r–85r)
Hand 7: Unknown Hand 2 (fols 164r–176r, 193r–199r)
Additions: Fols 74v, 198v: scribbles. There are also two loose notes accompanying the manuscript (possibly order notes).
Binding: Leather bound with wooden covers and embossed spine.
Date of origin: 1660s–1690s
Place of origin: Iceland
Provenance: Owned by Magnús Jónsson í Vigur (see e.g. title page), and subsequently by Arnfríður Þorláksdóttir (1755–1822) á Hreggstöðum á Barðaströnd (see fols 70v, 162v). The manuscript came to the National Library in Reykjavík when the library bought the collection of Jón Sigurðsson (1811–1879).

Repository: Landsbókasafn–Háskólabókasafn Íslands, Reykjavík
Collection: Jón Sigurðsson Collection (JS)
Shelfmark: JS 43 4to
Other identifier: No. 4936 in Páll Eggert Ólason’s catalogue (1927: 498)
Other catalogue descriptions: Handrit.org (digital images)

Catalogued by SMW | Download xml description
Last update: 2018-10-05