Add. 4859

Manuscript Contents

Sagas in Icelandic

Title page (1r):

Sagna Flo-
ckur
Wtlendscra þi-
oda Forkunar fröd-
legur Af
Jmislegumm Annara
Landa þiödumm framande ke-
isurum kongumm greifumm, hertogum Jørlum,
Riddurum, Junkiærum, herumm, høfding-
ium, hetiumm køppumm, merkelegum
maktrar og mikelshättar mønnumm, er
ädur ä fÿrre ølldum Ad-
skilianlegra hälfur heim-
sens biggdt
hafa
Jnnehalldande þeirra Ættslöd-
er og uppruna, blömlegan bradþroska, Vijsdöm & riddara-
legar iþrötter, i Vtreidum, böknäme, Einvijgum, äræde & ätektum ijmsra
konga rijkja, er þeir med ofsa og orrustumm under sig laugdu.
Kostgiæfelega Saman Hendtur yfersenn
og endurbættur af Ehrurÿkum og ættgøfugum høfdings manne Ma-
gnuse Joonssyne Ad Wigur, þeim til frödleiks og skiemmtunar, er
þesshättar fornar frasaugur heira vilia. Enn af hans forlage skrif-
adur Af Joone þördar syne
ANNO. M:\DC./LXLVI

Note: Written by Magnús Ketilsson.

Table of contents (1v):

Innehalld þessar Sau-
gu Bökar.

Saga af Hrömunde Greips sijne — I.
S(aga) af Bragda Aulver ——- II.
S(aga) af Walldemar ——— III.
S(aga) af Mijrmann ——– IV.
S(aga) af Ívent ———- V.
S(aga) af Parceval ——– VI.
S(aga) af Walver ———- VII.
S(aga) af Erek ———– VIII.
S(aga) af Møttle edur Skyckiu saga —– IX.
S(aga) af Wirgilio —— X.
S(aga) af Illuga Grijdar fostra —— XI.
S(aga) af Hälfdäne konge Svarta —– XII.
S(aga) af Gaungu Hroolfe ——– XIII.
S(aga) af Armann og Þorsteine Gäla —— XIV.
S(aga) af Bødvare Biarka ——— XV.
Þ(attur) af Callinio ———– XVI.
S(aga) af Heidreke konge Hervøru, og hanz Ættmønnum — XVII.
S(aga) af Häkone konge Hakonar syne —– XVIII.
S(aga) af Likla Petre og Magelona —– XIX.
S(aga) af Knijtlijngumm ——— XX.
S(aga) af Remund Keisarasyne ——- XXI.
S(aga) af Kÿrialax ——- XXII.
S(aga) af af Tito ok Gesippo — XXIII.
Flockarner Bökarinnar eru ad Tolu allz og allz – XXIV.

Note: Written by Magnús Ketilsson.

1. Hrómundar saga Gripssonar (2v–6r)

Rubric: Saga af hromunde greipssynee
Rubric: CAP. I.
Incipit: Sa kongur rieþi fyrir Gaurþom er olafr het, hann var son Gnodar Asmundar, hann var fręýr madur, Bręþr ij käre oc Ørnulfr voru Landvarnar menn kongs, Her menn miklir, þar Biö Eirn Rijkr böndi sa hiet Greipr, hann ätti þa konu er Gunnlaud hiet, Dottr hroks hins svarta, þau attu ix sonu, er sua hieto, Hrolfr Haki Gautr Þraustr Angantijr Logi, Hromundr Helgi Hrookr, þeir varo allir Efnilegir menn,
Explicit: Kallinn Blindur er Het B\øl/vys var bundinn oc Heingdr oc rættist sua Draumur Hannz, toku þeir þar mickit Gull, oc annad fe, Helldu sijdann Hejm.

Olafr konungr Gipti Hromundi Svanhvijt, þau vntuz vel,
Ättu sonu oc Dætr til samans oc varu afbragþ annarra,
eru af þeim komnar Konunga ættir oc kappar
miklir, oc lykr hier saughu
Hromunds Greipssonar.

Colophon:

Anno 1695.
Manadaginn fyrstann J Gooe Manude.

Note: 5 chapters.
Note: In the incipit, “maður” is abbreviated with the m-rune (ᛘ). In the colophon the scribe’s work is dated to the old month of Góa, which fell around mid-February to mid-March; the first Monday in that month in 1695 was therefore either 21st or 28th Februrary.

2. Bragða-Ölvis saga (6v–9v)

Rubric: Hier byriar saugu af bragda aulve
Rubric: CAP. I.
Incipit: J þann Tyma er Magnus Konungur hinn Goode styrde Noreg, rieþi fyrir Danmark sa Konungr er svejrn hiet. Kalladr hinn Heilrꜳdi, þa uar missætti millum hanns oc Magnusar Konungs, Haufdu þeir orostor oc felldu huorier menn fyrir Auþrom, þeirra Hernadar fundr skieþi a Lingolfs heidi, Lytt kiemr Magnus Konungr vid þessa saughu, halfr. sä madur Bioo i fiaurþum i noreg
Explicit: Hielldu sua i haf Gaf vel byr, þar til þeir Lendtu vid noreg J vijkinni Ruddu þeir skipinn oc þar Dvaldiz Aulver vmm veturinn, þar

sem Tuns berg heiter. settist hann vmm Kirt oc biö i Noreg oc
þotti mikill madur oc Hafdi þar mikil raad. Og
stor metord, oc lijkur hier fra honum
ad seigia.

Colophon:

Endud sama Är og dag sem hin fyr farande

Note: 4 chapters.

3. Valdimars saga (10r–14v)

Rubric: Hier hefur saugu af Valldemar saxakongs syne.
Rubric: I.
Incipit: Philippus hefur kongur heited hann Riedi fyrir Saxlande, hann Atti vid sinne Drottningu tuau børn, son hanns hiet Valldemar Enn Marmoria Dottur. Walldimar var bæde stoor og sterkur, wærn og onguum Lijkur ad Jþröttumm, ei ad Eins Aa Saxlandi, helldur fannst ei hanns Lijke J nordur Alfu heimsins. hann kunne allar Tungur ad tala, og suo Lister ad Einginn fannst hanns Jafningi.
Explicit: Enn herra Walldemar fer heim til saxlandz, og tekur þar Rijkis stiorn og og kongdom skilia þeßir høfdingiar med kiærleik, og sua Drottningar, heitande huør ød-

rum sijnum styrk, og vinattu med mꜳg semd, sigler nu herra Walldemar hejm
til saxlandz og hans Drottning. Philippu kongr took soott
og Andadist sitia þau herra walldemar og
flörida nu med sijnum heydre og attu morg
børn mannborleg, epter þui sem þeirra
kynferdi var vared, og Lvkum
vær suo saugunne af
Valldemar.

Note: 7 chapters.

4. Mírmanns saga (15r–31v)

Rubric: Hier byriar myrmans saughu
Rubric: CAP. I.
Incipit: Anda døgumm clementz paua J Röma borg Ried Nordur þar fyrir Fracklande Agiæ̈tur kongur sä er Hlaudver hefur heited, hann var i heidnum sid, Eirn hinn spakaste høfdinge, hann var kuongadur og Atte Eina Jalls Dottur er Cathrijna hiet hun var ættud af Hungaria lande, þä var Alltt frack land heited fyrir nordann Mundia fiøll,. þeßu samtijda var Eirn rijkr Jarl i saxlande, sa er hermann hiet,
Explicit: Og sem þeirra heidur stod med hinumm mesta \soma/ þa fyrer Lietu þau bæde Aud og Rijke Enn Geingu J klaustur og þionudu þar

gudi medann þau Lifdu, og feingu sijdann Gledelegann Af gangvr
þeßum heime. hefur Cecelia Drottning verid Ein hinn
agiætaste kuenn kostr A Austur løndum, *saker sinna
kuendygda, *(Allra þeirra er vnder sölunne fædst hafa)*
semm og \eirninn/ frijdleika Lista og kurteyse, og
Lukum vær suo myrmantz søgu.

Note: 27 chapters. In the explicit the asterisks indicate the scribe’s own transposition marks (see Slay’s edition in Editiones Arnamagnæanæ A17, p. 146).

5. Ívens saga (32r–45v)

Rubric: hier hefiast søgur af Artus køppum og byiast med yuentz søgu
Rubric: CAP. I.
Incipit: Hinn agiæte köngur Artus Ried fyrer Einnglande sem Mørgum Mønnum er kunnugt. Hann vard vmm sijdur kongur yfer Röma borg hann var þeirra konga frægastr, er uered hafa þann veg J fra hafinu, og Vinsælastur Annar enn Karl Magnus, hann hafdi þa køskustu Riddara, er i voru Christninni.
Explicit: Nu hefur herra Jvent feinged þann fagnad er hann hefur

Leingi til list, og mꜳ þui nu huor madur trua, Ad Alldrei sijdann hann var fæddur
vard hann Jafn feiginn, hefur hannnu Godre Lycktt A komed, sitt starf,
þui hann elskar nu fru, og hün hann, og Gleimur hann nu øllum volkarinum,
og vandrædum, Af þeim mikla fagnade, er hann hafde Af vnuztu
sinne, Og Lijkur hier nu søgu Af Herra Jventh,
er Hakon Kongur hinn Gamle liet snua
wr franseysu J norrænu.

Colophon: Endud. Anno 1693. þann 22. Decembris.
Note: 15 chapters.

6. Parcevals saga (46r–60v)

Rubric: hier hefst saga af parceual Artus kappa
Rubric: CAP. I.
Incipit: Þannenn byrjar søgu þessa ad karl biö og Atte sier kiellingu þau attu son ad Ein berne er hiet Parceual, þeßi karl var bonde nefndur, Enn Riddare Ad Tygn, hann hafde vered Allra kappa mestur, hann hafde teked kongs dottur Ad her fange, og settest sijdann þui hann þorde ei millum Annara manna Ad vera
Explicit: Hann Reid nu J burt og Liette ei fyr enn hann kom til føgru borgar, og vard Blanchiflür vnnusta hans, honum harla fei-

ginn, og Aller Adrer sem þar woru fyrer, fieck Parceval þä Blanchinflür.
og giørdest Agiætur Høfdinge, yfer øllu rijke Heimar, og suo
Agiæ̈tr og sigr sæll ad Alldrei Atte hann suo vopna
Skypte vid Riddara, Ad ei sigrade hann,
og mætte hann hinum snørpustu Riddurum er
A hanns Døgum voru, Og lykur hier
nu søgu Parcevals Ridd-
ara.

Colophon: Anno 1694. Die 4. Januarij
Note: 18 chapters.

7. Valvers þáttur (61r–65v)

Rubric: Nu Byrjast Valuers þättur sem var Eirn Af Artus Kauppum.
Rubric: I.
Incipit: Nu hefur hier upp audru sinne og seiger af storvjrkum herra Valvers, og hanns ferdum sem hann Reid Af kastalanum þeim hann hafde J vered, Gieck folked til hans mille Dagverdar mꜳls og nöns og bꜳdu hann huorgi fara, þꜳ kom hann Ad Eyk ejrnre mikillre sꜳ hann þar Liggia Eirn Riddara helldr Lꜳgt, og miøg sꜳrann og Eina mey half dauda, og miøg syrgiande,
Explicit: hann kalladi hann sijn og mælti Leinelega til hanns, af þui ad eg hefur valed þik einn Af øllum er hier eru Jnne til Trunadar manns, þꜳ bid Eg þig ad þu rijdur med Erindi til mijns herra Artus kongs.
Note: 5 chapters, with the text breaking off at the same point as the French original.

8. Erex saga (66r–74v)

Rubric: Hier hefst saga af Erex artuskappa
Rubric: CAP. I.
Incipit: Þad er upphaf þessarar fräsaugu ad Artus köngur sat J sijnum kastala, er Kardigan hiet, þat var Pꜳska tijd og hielltt þä Enn virduglega sijna hyrd, sem vandi hans var til, so Einginn þottist sied hafa slijka kongs frijd, med honum woru xij spekingar hans og Radgiafar er Daglega ridu vt med honum, Einn af þeim var sonur ilax k[o]ngs mikill Kappe, J Riddara skap,
Explicit: Erex kongr og Eveda Drottning skilia vid Artus kong og hans Drottningu med miklum vin skap,

og hielltt hann medann þau Lifdu, sijdann Ridu þau heim i sitt rijke,
og stijrdu þuj medur sæmd og heidur, og fullum fridi, þau gꜳtu
tuo sonu hiet Annar eptter faudur Evidæ Enn Annar jlax
Eptter fauþr Erex, vrdu þeir bꜳder kongar og
Aburdar menn og Lijkur faudur sijnum ad hreyste
og Riddara skap, og tooku rijke Eptter
fødur sinn. Lijkur hier þeß
are søgu Af þeim Agiæta
Erex kongi og hanns
frü hinne wænu
Evida.

Colophon:

Hier næst ꜳ ad skrifast sagann Af samsöne fagra. Enn med þui hun er
adur feinginn og Jnn skrifud aa adrar søgu bækur virduglegz hø-
ffdingia Magnusar Jönßonar, er hun hier vndann felld. og
Biriast hier þui møttulz þꜳttur huor næst eptter hana Epter
riettre setningu Artus kappa sagna standa a.
Eg meina og þeßum søgum fylgia Eiga
Viegoli søgu eff mier Riett skilest
hefur. er hun og Adur feinginn
og aff virduglegum Magnuse Jons syne
vr dønsku wtløgd.

Jon Þordar son med eigen hendi

Note: 14 chapters.

9. Möttuls saga (75r–81r)

Rubric: hier byriar Møttuls søgu
Rubric: CAP. I.
Incipit: Artus kongr hinn agiæ̈taste høfdinge ad huørs konar frækleik, og Allz konar høfdingskap, og kurteyse med full komlegu hugæde, og hinum vin sælasta mylldleik, suo ad full kom lega var ei frægare og vin sælli høfdingi vmm hans daga, J heiminum hinn vaskaste ad vopnum hinn mylldaste ad giøfum, blijdasti i ordum hyggnasti J Rꜳda giordumm, hinn Godgiarnaste i myskun semd, hinn sidugaste i gödum med fredum,
Explicit:  Nu ræde Einginn Annad til þeirra Enn Gott, þuiad betur

sæmer ad Leina Enn upp ad seigia, þö ad hann uiti sannar saker,
Enn huor sem J skyckiuna hinne, þꜳ sijnur hun hvijlijk huor
er su er henne klædest. Nu endast hier
Møttuls saga Enn þier Lifed sæler mar-
ga Daga, og meigum vær þær
Gödar konur lofa ad verdlei-
kumm þui þær eru ve-
rdar frægdar og
fagnadar.

Note: 11 chapters.

10. Virgilíus saga (81v–91r)

Rubric: Hier byriast Lijfs saga þess Nafn fræga Virgelij. Vt løgd vr hollendsku Maale
Rubric: CAP. I.
Incipit: Latum oss yfwr uega Nokkur ord og Giørdur Virgelij, Af þeim vndat legum hlutum sem hann giørde J stadnum Röm og Vijdar Annar stadar. Roma borg var J fyrstunne mikili og megtug, og hennar Jnn bijggiarar wijser og megtuger, og wt vegudu sier mickinn Lof stijr, umm sijna tijd, Enn Romulus firsti keysare J Röm Hel slo sinn brodur Remum Allemasta Af Hatre og øfund.
Explicit:

Keysarinn hugdi Ad nꜳ fiär siödum Virgilij Enn hann kunne þad
Eigi, þui kopar menn erner Børdu hømrunum A hkaflega,
suo huor sꜳ sier Daudann wijsann sem ad þeim kom, og
suo kom Ad Einginn villdi vita edur og viße af
hans fiär hyrdslu Ad seigia Allt til þeßa
Dags. Margt Annad fleyra Giørdi Vi
rgilius sem hier er of langt vpp ad
Telia. Gud giefe oß
Gödamm Dæmum ad fylgia.
Og vernde oß
fra øllu
Jllu.
Endar hier Historiu Virgilij

Colophon: Anno 1694
Note: 13 chapters.

11. Illuga saga Gríðarfóstra (91v–94r)

Rubric: Saga af Illhuga Grijdar foostra
Rubric: I. Cap.
Incipit: Sa köngur Ried fyrer Danmørk er Hringur hiet, hann var Skialldarson Dagßonar, þeßi skiølldr Bardist vid Hermann sem seiger J søgu þeirra, Hryngur var vitr madur og vinsæll, milldur af fie og Bardaga madur mikill, hann atte Drottningu er Sigrijdur hiet, hun var allra qvenna frijdust, vid henne atte hann son eirn er Sigurdur nefndest,
Explicit: Talar kongr þꜳ þetta mꜳl vid Jlluga, og vidu þau mꜳla Lok, Ad Jllugi Gypte Sigurde köngi Signiju Mꜳg konu sijna, voru sam farer þeirra Goodar, kongs og hennar, og Attu mørg Børn, og vrdu Alltt mikils hꜳttar Menn, og Lifdu þaug

kongur og Signij Leingi. Illuge vard þö Elldre, og Lifde Leindr Enn Sig-
urdur kongr, og er þo ei Gieted Barna þeirra Hylldar, og hanns,
En Eptter Andlꜳt hilldar giørdist Illhugie foost bro-
der Gnödar Asmundar, og Luukum
Vier suo søgu þæ̈tte af Jll-
huga Grijdar foostra.

Note: 4 chapters.

12. Hálfdanar þáttur svarta (94v–96r)

Rubric: Saugu þattur af Halfdaane konge hinum suarta
Rubric: CAP. I.
Incipit: Halfdan hefur kongur heited og var kalladur hinn svarte, hann riede fyrir vpp løndum J norege, og Atti þoora Dottur haralldz Gullskieggs or Sogne. þau halfdan kongr Attu son saman er Haralldur hiet, honum gaf haralldr kongs nafn sitt og Andadist sijdann þoora Dottur hans og sijdar Haralldur wnge, Bar þa Rijked vnder hꜳlfdän kong, fieck hann þꜳ Ragnhilldar Dottur Sigurdar Hiartar, þau Attu son saman er Haralldur hiet, hann var þa a vnga Alldre er þetta æfintijr giørdest.
Explicit: hann sagde monnum sijnum strax er hann var til kongs tekinn Huar hann hafde þꜳ fimm vetur Dualed, er hann hafde Burtu vered, og var hann Af þeßu kalladur Haralldur

Dofra föstre, hann Lagde vnder sig Allann Norveg, og giordest fy-
rstur Ein valldur yfer hann Aatte Margur orustur og
hafde J øllum sigur, og Endum vier suo þe-
nnann søgu þꜳtt, med sua ordnu
Nidur Lagie.

Note: 3 chapters.

13. Göngu-Hrólfs saga (96v–118v)

Rubric: Nu kiemur Sagann af Gøngu hrölfe
Rubric: I Cap.
Incipit: Þad er upphaf a saugu þessare Ad Hreggvidur er kongur Nefndur, hann Ried fyrir Gardarijke, hann var Rijkur kongr, og winsæll af Alþijda stör vexte Enn Ramr ad Afle, hugfullr ok Afburda madur mikill, störgiøfull vid vini sijna, Enn Refsinga samur vid ovine, honum woru flester hluter vel giefner, ad fornum sid. Drottning Atte hann og er hun ei nefnd hier, þui hun kiemr ecki vid þeßa saughu. Eina Döttur Atti hreggvidr kongr, vid Drottningu sinne, er Ingegierdur hiet,
Explicit: Enn sꜳ er margur hann Læst ei trua so olijklegum

hlutumm, huorier þö wijst skied hafa, sem skrifadur eru, hefur þad Annar
hiert og sied sem ei hefur Annar, enn Gude er ad þacka allure go-
dur sigur, nu vildur hvo᷎r ad trua þui sem hann vill, og
honum þiker Lijklegt, og Endst hier suo
Sagann Af hrolfe sturlaugß-
yne.

Colophon: Anno 1694.
Note: 26 chapters.

14. Ármanns saga og Þorsteins gála (119r–128v)

Rubric: Sagann af Aarmanne og Þorsteine Gꜳ̈la
Rubric: I CAP.
Incipit: A døgumm Harallds kongs Hinns Harfagra Byggdest mest Jsland, sem seigir J søgumm Enn er Landnꜳma menn høfdu numed Lønd vid siö og næstu hierad, toku þeir ad byggia meiginn Landed þar Epter, þar er first frꜳ at seigia i þessum þætte, ad madur mikill Aarmann ad nafne Bio J felle þui er Aarmanns fell heiter og er skamt fra alþinge a Jslande.
Explicit: Enn hun filgde Aarmanne epttur hingad til Jslandz, og settest hann ad felle sijnu hier, og

Biö J nꜳdum med Drottningu sinne Alltt til æfe loka, Atte hann ejrn
Ooska stein og Adra fꜳ siena gripe, og kunne konumm
Einginn med nockurt mein giora þeß vegan, og
Lijkur hier so þeßum søgu þætte Af
Aarmanne og þorsteine Gꜳla.

Colophon: Anno 1694
Note: 11 chapters.

15. Böðvars þáttur bjarka (129r–142r)

Rubric: Sagann af Bauduare Biarka
Rubric: Cap I.
Incipit: J þann Tijma sem Fröde kongur hinn fridsame styrde Danmørk, hann var x. madur frꜳ Odinn, Enn Hrolfur kongur hinn kyrre sem kalladur var krake stijrde hleydargarde, Jall eirn var a hina Eystar sijdu skotlandz er Biørn hiet, halldande hertoga Dæme hann var vitur madur og vinsæll, og vel ad sier vmm marga hlute þar med kappe mikill
Explicit: Enn sem nockrer tijmar Lidu Giptest kongur Annare Drottningu hun var Dottur hertogans

Af normandij, Og Atte vid henne son þann er Eirekur hiet, hann stijrde rijke
efter fødur sinn, hann var bæde heimskur og spottskar, hann var
ader þor biargar sem hrolfur kongur Gautrekz son ätte
sem lesa mꜳ J søgu hanns. Og Endum vier
suo søguna af Baudvare
Biarka.

Colophon: Endud þese saga Anno 1694. A Sialfann Godu þrælenn
Note: 16 chapters. In the colophon the scribe’s work is dated to Gói-þræll, the last day of the old month of Gói, which was in mid-March.

16. Söguþáttur af Kallínus (142v–145v)

Rubric: Hier Byriar Soguþätt Callinij
Incipit: Svo Finnst J fornumm Saugum ä Lätinsk mäl ritad, ad fracka kongur hafe under sijnu vallde haft marga tigna menn, og ä medal annara tijginna manna þann stiörnara er sumer menn kalla godords mann edur sÿslumann edur og svo Jafnvel Riettara kongsinns, hvor ed af kongenum var so vel metenn yfer þad framm er hanz nafnböt tilhlijdde, ad var undrunarlega yferbærelegt, og athugavert, hvor sæmd og efterlæte heimsens ad honum laut j øllumm stødum, hanz Nafn var Callinius,
Explicit: Enn Callinius stÿrktest meir og meir i trunni ä Gvud, giorande alvarlega ydran sinna sÿnda, med gräte og gödumm verkumm, alla sijna lijfdaga, efter þui honum frekast møgulegt var, og beid svo sælann enda dag (ut ur øllu þessu hættulega tilstande), med vorum Drottne Jesu Christo, og øllumm hanz ütvølldumm, þeim er med Gude

faudur og heiløgumm anda, lifer og rijker, rædur og
stiörnar eirn Gvud i þrenningu, og þrenn-
ur J einingu, blessadur umm allar
allder allda.

Note: The text is not divided into chapters. Copied by Magnús Ketilsson.

17. Hervarar saga og Heiðreks (146r–162v)

Rubric: Hier Byriast Sagann af Heidreke konge og hanns ættmønnumm
Rubric: CAP I.
Incipit: Suo finnst skrifad a fornumm Bokumm ad Jøtun heimar woru kalladur nordur J Gand wijk. Enn ymis Land fyrir sunnann J millum Hꜳloga Landz, Enn ꜳdur Enn Tyrkiar og Asia menn komu J nordur Lønd, bygdu nordur Alfuna Risar og hꜳlfrisar, giordest þa mikid sambland þiodanna Risar feingu sier kuenna ẅr mann heimumm Enn sumer Gyptu þangad Dætur sijnar.
Explicit: Sonur Randvers Brodur hannz var Sigurdur Armgur fader Ragnars Lod brökar, sonur Rag-

nars var biørn Jarnsijda, hanns son var Aslꜳkur, sonur Asleikz var
Haralldur hriggur fader Biørns Byrdu smio᷎rs, hanns sonur var
þordur er nam fyrstur høfda strønd J skaga fyrde Ä Jsla-
nde, Einn hinn Agiætaste Landnams manna. hann ätte
Ellefu syne og Atta Dætur. og eru miklar ættur
frä þeim komnar. Og Endum wier suo
søguna Af hervøru og heidre-
ke konge syne hennar.

Colophon:

Bid Eg Vnder skrifadur God fusann Lesara ad Leid rietta og Lag-
færa þessa so᷎gu sem skrifud er effter Galdre og gagurlegre, er
hun þvj med veikann mätt effter Rymnanna Jnne hallde
vid Riett og Lag færd, gat þad ei betur giort so᷎k
um kunnattu Leisis illur skrifarenn Jon Þordar
son Anno 1694.

Jon Þordarson med eigen hendi

Note: 17 chapters.

18. Hákonar saga Hákonarsonar (163r–237v)

Rubric: her hefur saugu Hakonar konungs hakonar sonar hins krunada
Rubric: CAP I.
Incipit: A Daugum Innocencij Pava Þess er jnn þridi var med þi nafne, J Postoligu sæte, Giorduz þau tiþindi J nordr Løndum er saman ero sett um æfe Hakonar Konungs sonar Hakonar Sveris sunar, þa var Liþit frä holldgan vars herra Jhesu Christs M cc oc iij vetr þa voro keysarar yfir Roma borgar riki Philippus af Suava, vt Apuli, Enn Otto sun Heinreks Hertoga af Brusvik, fyrer nordann fiall, þer striddu sin ä millum þar til er Philippus var veginn Af Philippo Hertoga sinum undir mannj,
Explicit: Cross messa var odins Daginn let konungr þa vm buaz af nyiu i gardinum, þuiat magnus skylldi Uigia þann Dag vndir Koronu, var þa sungit Arla J Bǫnum, oc at lyktum tidum sotti ut folkit allt J Konungs gard, voru þa allir hlutur lyktir eptir þi sem þa uar er Hakon konungr var Vigdr, var sua aullum Lutum skripat sem þa, fyrst foro þeir er Rymdu veginn þar nęzt þeir er merkinn bäru. þa syslu menn Eptir þat.
Note: 87 chapters. Lacunae are represented by half a blank side on both fols 236r and 237v. Fols 238–239 are also blank.

19. Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru (240r–264v)

Rubric: Hier Byriar saugu af Likla Petre.
Rubric: CAP I.
Incipit: Þesse epter fylgiande historia af einum volldugum Riddara sem het Petur einn Greyfa son af Provincia oc ejrnre kongs Dottur af Neaples, sem kaullud var Magelona, hin fagra, er wt laugd af frantzisku mäle a þysku, þa datum skrifadist eptter Christi fæding 1483. A huørium tijma þessi vmm liggiandi Laund ok stadir sem var Provincia Langedon oc Aqvinta Aqvinia voru kominn til þeirrar heiløgu Christi legrar truar. A þeim tijma var einn Greyfi wti þui Landi Provincia sem hiet Johann Cerise, Hann hafde eina Hustru sem var Dottr Avari Af Dalbara. Þessi fyrr nefnd hiön Attu eirn son sem hiet Petur
Explicit: Ad Endadri þessare Hꜳtijd þꜳ lifdi Greyfinn og Greyfinnann þar eptter J Tiju sam felld Aar, i goodum fridi, og sem þau woru aundud liet Petr þau ærlega grafa, i sancte peturs kyrkiu af Magelon, Epter þau lifdi Petr og fagra Magelona i ätta ꜳr, og gꜳtu ejrn son sijn J milli, huør ed var megtugur og vel skyckadr, og sem historiur wt vijsa, vard hann eptter kongr i Neaples, og greyfi i Provincia, Petur og Magelöna lifdu ꜳ samt win sæmlega i goodu og hid saumu lyferne og sem þau Aundudust voru þau grafinn i sancte peturs kyrkiu, og enn

nu ꜳ þessum Deigi, þar sem fagra magelona hafde stycktt-
ad þetta spital, stendur Ein Prijdeleg. kyrkia J
nafne þeirrar heiløgu þrenningar Endar
Suo þessi saga. Enn gud giefi
oss øllum Gooda Daga
A m e n .

Colophon:

F         I
N
I         S
1695.

Note: 31 chapters.

20. Knýtlinga saga (265r–312v)

Rubric: Hier Byriast knÿtlinga saga
Rubric: CAP. I.
Rubric: frä Sueini kongi wlfssyne og Magnuse konge Gooda.
Incipit: Sveirn sun Vlfs Jarls tök Jarls Döm af Magnuse kongi ölafssyne, oc þar med Dana velldi til forrꜳda, og yfur soknar, þä er þeir fundust i Elfinni, oc Batt svejrn med Eyþom sætt þeirra, for þꜳ magnus nordr j Noreg, Enn Suejrn til Danmerkr. Þat sama haust toku Daner sueinn til kongs, oc Lagdi hann þꜳ vndar sig alla Danmaurk, og er Magnus kongr spurdi þetta, för hann vmm vored sudr til dan merkur med lidi miklu.
Explicit: hafdi nu Knutr Konungr sett sijna Giætslu menn, oc forsiä yfer alltt Vind land, med Rꜳdi Absalons Erki biskups, oc er nu Landed alltt vnder valldi þeirra, Enn J þeim bardøgumm øllum er þeir attu vid winda, sijdann Valldimar knutz son lietst, þa var Absalon Erchi biskup for madur oc Rꜳd giafi knutz konungs, oc Ei hefdu þeir þui lijkann sigur vnned hefde hann ecki med vered, þuiat hann hefur vered mestr hermadur oc bardaga madur Nalega Hingad ä Nordr Läund. Nu Lijkur hier ad seigia frä Knytlingumm.
Colophon: Anno 1695
Note: 112 chapters. Each chapter is numbered and also has a descriptive rubric of 1–2 lines as, e.g. that noted above for ch. 1. The first 21 chapters are missing, and this is noted by a later reader in the outside margin against the saga’s opening.

21. Ævintýri af Sniðúlfi bónda (313r–313v)

Rubric: hier byriar æfintyr af snidulfe bönda og hans otruvu konu
Incipit: A dꜹgvm Pꜳls pꜳva þad fyrsta med þui nafne, er stijrde Guds christnei Röm, var þar bönde eirn sꜳ er hiet Snidwlfur at nafni i þeirre ꜳlfu Jtaliæ, er Burgundia heiter, hann var vel at seer om alla Lute, rꜳdvandur madur ok rettvijs, kono ꜳtte hann hardla varna (hver ekki er nefnd) enn ei sva gudhraiddasem skillde,
Explicit: þött at lijklegt [mege] vera, af øllum undan førnu þeirra skijcke ok frammferde, sva vored nu sem efned vm harmer, at þessu mune vijst illa fared hia, (ꜳn yferbötar) þessa heimz, ef ei

er ok lijka sva annarz, hvar frꜳ Gvud himneskr oss alla sijna vardvei-
te af sinne yferfliötanlega mikelle nꜳdar giæsko, hanz mact
ok valld vegsamest ꜳn enda, Amen. Ok lükumm vær
sva þessu æfintijre af Snidwlfe bönda ok hannz hre-
ckvijso eiginnkono, med sva vordnu ni-
durlage, sem heer seiger.

Note: The text is not divided into chapters.

22. Rémundar saga keisarasonar (314r–344v)

Rubric: Remundar saga byriast hier
Rubric: CAP. I.
Incipit: Þad er vpphaf þessarar søgu ad fyrer sa lande Riede keysare sä er nefnest Rÿgardur. hann var frijdur sijnumm Rijkr  og Megtugur sem hanns Tygn heirde, og sömde hann var Vel Christinn og alltt hanns Rijke, hann Atte sier Agiæta Drottningu þä er Adꜳ hiet. af Dijrum ættumm. hun var frä bærlega wæn og kurteysleg, og vel buinn ad øllumm Qvennlegum Listumm, og hin vitrasta og miøg Gödgiorn.
Explicit: Nu stijrer Rijkardur kongur og Elena Drottning Saxlandz riki med mikillrj megt heidur og virdingu allt til Dauda. vmm þeim vmm alla þeirra riks stiörn huor madur hugꜳstum, og einginn þottist sijnum hag hafa betur vared, Enn hafa þau og hallda fyrer sijna stj-

ornendur, og yfer bodara, feingu þau vmm sijder æskilegt Andlꜳt,
Enn Joon sonur þeirra vard kongr Sæxlands Epttur þau frä
fra fallinn, og Lykur hier saugu Remunds
keysara sonar.

Note: 40 chapters.

23. Kirjalax saga (344v–366r)

Rubric: Nu kiemur sagan af kyrielax keisara
Rubric: I Cap.
Incipit: Sa köngur Riede fyrer Athenu Borg er Laicus hiet. Hann Var vitur og win sæll, wærn og virduglegr, hanns hꜳr og skegg hafde ꜳ sier Gullz lit hyliande hanns hꜳls, og Bringu þad var Eytt hatturlega Edli þeß manns sem J sier herr miked kapp og forvitne adt fremia sinn krapt ꜳ Annarlegum þiodumm, fijsest þeßi kraft audugi Riddare ad afla sier af sijnu rijke skipa stölz og þar med valdra Riddara,
Explicit: Aller þessir wngu menn Rijda nu saman Daglega, ad fremia sijna Lyst, og veida Dijr og fugla, og nu skrifa eg af þeirra Atferd ei fleijra ad sinne, og wijkium søgunne J Annann stad, til þeirra konga og kappa sem bygdu nordra Alfu heimsins og vid hliöta ad kema þeßa søgu.
Note: 42 chapters indicated by roman numerals only, except for the first as indicated in the rubric above. Two illustrations appear in ch. 6, on fols 347r–v (see below, in “Decoration”). In the middle of ch. 36, fol. 362r is blank (except for the running header, “Saga”, and page and folio numbers); the bottom half of fol. 366r and all of 366v are also blank.
Note: Throughout the first five sides (fols 344v–346v), written with a light brown pen, the letters “i” and “c” in the name “Laicus” have been written over in darker, later, ink; the original scribe appears to have transposed these letters, resulting in “Lacius”, which a later reader then thought necessary to correct.

24. Sagan af Tító og Gesippo (367r–370v)

Rubric: Sagann af Tijto og Gesippo
Rubric: Capitule I
Incipit: A Døgum Octovian Kesiara sem sijdar Nefnþest Augustus, ok reeþe firer Römaborg, var J Röm Sꜳ̈ maþor er Fulvius het, af eþal slekte faiþþor, er Ꜳtte eirn Som At nafne Tijtum, mikenn atgierfels mann, ok vel aþ sier omm flesta Lute, þennan sinn son senþe hann J Atenu borg, til at Laira böklegar lister, ok föl hann ꜳ henþor einom Eþalbarnum manne, sijnam göþomm Vmm er Cremetes het, hvareþ Tijtumm vel medtök,
Explicit: Nu þessa giꜹf meþ þꜹckum, ok lifþu þꜹ siþþan Titus ok Sopronia, Gesippo ok Fulvia ꜹll til samanz i eino hüse, med mikelle Elsko ok kiarleika, ok urþo þꜹ ꜹll Elledꜹþ, enn at enþuþum þeirra lijfdꜹgomm Voro þꜹ heiþarlega grafenn J Röm, ok enþumm veer svo

þessa sꜹgo, Af Tito ok Gesippo

Colophon:

Anno                                                                  97
FINIS

Note: 9 chapters. Copied by Magnús Ketilsson.

Physical Description

Support: Paper
Number of leaves: iii + 370 + iii
Dimensions (leaf): 320 mm x 200 mm
Dimensions (written area): 255 mm x 155 mm
Catchwords: Yes, throughout the manuscript, usually underlined with a flourish.
Foliation: There are several sets of pagination and one set of foliation running throughout the manuscript:

 1. Pagination in pen occurs throughout the manuscript, though not on fols 1r–v, 238r–239v, or 366v.
  • Fols 2r–128v: paginated 1–254.
  • Fols 129r–142r: paginated 1–27.
  • Fols 142v–145r: paginated 1–7.
  • Fols 146r–162v: paginated 1–34.
  • Fols 163r–237v: paginated 1–150.
  • Fols 240r–264v: paginated 1–50.
  • Fols 265r–312v: paginated 1–96.
  • Fols 313r–313v: paginated 1–2.
  • Fols 314r–344r: paginated 1–61.
  • Fols 344v–366r: paginated 1–44.
  • Fols 367r–370v: paginated 1–8.
 2. From fol. 1r onwards the leaves are foliated in pen, crossing out the earlier pagination on both recto and verso sides.

Watermark: Yes
Collation: The leaves are individually set on paper guards making the original collation impossible to determine. The “quires” thus consist of single leaves. No information about former quires or the original structure of the manuscript is available, apart from the fact that, based on dated colophons, some of the texts appear to be bound out of writing order.
Condition: Good.
Number of hands: 2
Hand 1: Jón Þórðarson (major contribution: fols 2r–142r, 146r–312v, 314r–366r)
Hand 2: Magnús Ketilsson (minor contribution: fols 1r–v, 142v–145v, 313r–v, 367r–370v)
Additions: Fol. 1r: red rectangular “Museum Brittanicum” stamp in the middle of the bottom margin, as well as current and previous shelfmarks in pencil in the top margin
Fol. 279r: part of a slip of paper has been pasted to the bottom margin, on which is written two womens’ names: “Setzelia Sigurdardotter a Svangrund og Sigridur Teitsdotter a E”.
Fol. 370v: red rectangular “Museum Brittanicum” stamp in the lower margin, and under it in dark pen, “Const. fol: 370.”.
There is a significant amount of underlining, marginal notation, variant readings, and correcting throughout the manuscript, by both later (e.g. 18th century) readers and later (roughly contemporary) scribes like Magnús Ketilsson.
Decoration: The manuscript has a moderate level of decoration.

 • Fol. 1r: a title page in black ink with a coloured border, slightly water damaged.
 • Flourished initials in black ink throughout the manuscript at saga beginnings (larger more elaborate initials) and chapter openings (smaller simpler initials, though sometimes embellished with sketched faces).
 • Running titles appear throughout the manuscript.
 • Verses are indicated with both a higher level of script like that used for headings, as well as marginal notation of either “v” or “w”.
 • Fols 156r–158r: the “Gátur Gestumblinda” (Hervarar saga ok Heiðreks, ch. 13) are numbered I–XXXI in the margins.
 • Fol. 347r: miniature of a centaur in black ink, approximately 17 lines high, with the caption “Homocentaurus” (Kirialax saga, ch. 6).
 • Fol. 347v: miniature of a maze with floral borders to the left and right sides, in black ink, approximately 20 lines high, with dual-language captions above the borders, “Domus dedali”, “Vølundar hus” (Kirialax saga, ch. 6).

Binding: Modern binding. Light blue cloth.

Date of origin: 1693–1697
Place of origin: Iceland
Provenance: Commissioned and owned by Magnús Jónsson í Vigur. Later owned by Sir Joseph Banks, who gave it to the British Museum in the late 18th century.

Repository: The British Library, London
Collection: Additional Manuscript (Add.)
Shelfmark: Add. 4859
Other catalogue descriptions: British Library | Stories for All Time
Previous identifier: No. 8 fol. in Páll Vídalín’s collection
Previous identifier: No. 77 fol. in Bjarni Haldórsson’s collection
Previous identifier: Vol. 3 in Joseph Banks’s collection
Previous identifier: No. 33

Catalogued by SMW | Download xml description
Last update: 2018-02-21