Add. 4857

Manuscript Contents

Sagas in Icelandic

Title page (1r):

Agiætar historiur
Af
Jymsum köngum köngasonumm og
Velbornumm Fræ̈gdar mønnumm
Vtann landz þeirra hreyste ve-
rkumm Og Margfølldumm ma-
nndöms Giøringumm sem þe-
ir ä sijnumm Døgum fr-
ømdu, Miøg skiemt-
elegar Ad lesa og
Heira, Ei Sydur
Nitsamlegar,
sier Göd Dæ-
me af ad
Draga.
Ad Nyu yfer siednar Og
forbetradar Med stoorre Kostgiæ̈f-
ne Af Erugøffgum Vysum og Vir-
duglegum Høfdings Manne Ma-
gnuse Jonßyne Ad Vigur,
og Sydann Ad hanns forlæ-
ge Vppskrifadar.
ANNO                    1669.

Table of Contents (1v):

þessar eptter fijlgiande Saughur
og æfinntijr hefur þesse Bök Jnne ath
hallda:

af Gaunguhrölfe – – – – – – – – – – – – – – – – – – 1.
af Appollanijo – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 2.
af Giafa Ref – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 3.
af Sórla sterka – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 4.
af Hälfe konge og hanns reckum – – – – – – – – – 5.
af Aulkofra. – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 6.
af Slisa Hröa – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –  7.
af Markwlfe – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 8.
af Jsleijfe Bijskup – – – – – – – – – – – – – – – – – – 9.
af Fertram – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – 10.
af Mijlno manne – – – – – – – – – – – – – – – – – – 11.
af Artus konge og hanns kóppv, Herra Jvent. – 12.
af Greijfa Bertam af Rösilien – – – – – – – – – – – 13.
af Meijstara Paule – – – – – – – – – – – – – – – – – 14.

1. Göngu-Hrólfs saga (2r–27v)

Rubric: Sagann af Gøngu Hroolfe
Rubric: I CAP(ITULE)
Incipit: Þad er vpphaf ꜳ søgu þessare, ad Hreggvidur er kongur nefndur, hann ried fyrer Garda rijke, hann var rijkur kongur, og vinsæll af alþydu, stör vexte og Ramur ad afle, hugfullur og afburda madur mickill, stör giøfull vid vine sijna, enn Refsingasamur vid övine sijna, honum voru flester hluter velgiefner, ad fornumm sid. Drottning ꜳtte hann og er hun ei nefnd hier þuj hun kom ecke vid þessa søgu.
Explicit: annad huort forn fræde, edur frödra manna søgn, wilia menn þetta ecki med eydumm sanna, þui bæ̈de søgur og æ̈finntijr eru sett og skrifud, mønnumm til skiemtunar, til ad tijna

vondumm huxunum, enn Sꜳ er margur Hann læ̈st ei trua
Suo Ölijklegum hlutumm, huorier þö vijst skied hafa, sem
þeir skrifader eru hefur þad Annar heirt og sied sem
ei Hefur Annar, enn Gude er ad
þacka allur gödur Sigur
FINIS

Colophon: skrifad og endad ꜳ strandselium af Thorde IONSsyne þann xvi Dag Aprijlis Anno Domini M. DC LXIX. THI m(ed) e(igen) h(endi)

Note: 26 chapters.

2. Apollonius saga (28r–56v)

Rubric:

Ein Agiäet og Føgur Historia
Wmm
Köng Apollonius J Huørre, Luckunnar
og veralldarinnar östødugleike skrifast miøg
Nitsamleg ad Heira og Lesa. prentud J
kaupinnhafn, af Christen Jenßyne
Wering Academiker og Bokþryck-
iara. Anno 1660.

2.1. To the reader (28r, ll. 9–35)

Rubric: til lesarans.

Luckann opt hiä lijdumm staar,
lyka suo i Burtu gaar,
þui minnst þä varer meider mann,
mötgangur og öluckann.

S  em sumared wetre wijkur frꜳ̈
weturinn einz vill burttu gaa,
öluckann næ̈r aptur kiemur,
alla giæ̈fu i burtu nemur.

H  iöled snijst so hꜳ̈ske og fꜳ̈r,
J heime er bued sierhuørt är,
giæ̈fa og ölann gister J senn,
giæ̈te þui ad sier aller menn.

H  ughraustur siert A hrygdur fijd,
halltt þig ei stollttann nær luckann er blijd,
þui einn dag skiött vmm skyptast mä,
ad skømm edur Lucku meiger fꜳ̈.

E  pter dæ̈minn siäst hier snuinn,
sett J þennann Bæ̈kling Jnn,
Athuga riett so verdur wijs,
wirding ødlast Lof og þrijs.

G  iefe þier Jesus giæ̈fu þꜳ̈
ad ganger hanz Jafnann vegumm ꜳ̈,
so heimsinnz eftter hrygd og kross.
himneskt ødlist dyrdar hnoss.

A       M        E        N

Colophon: Skrifud Anno M DC LXIX.

2.2. Preface (28v)

Rubric: Formꜳlenn.
Incipit: J þessare Bök (sem er Dycktud vmm þä micklu o lucku og mötgang Apollonius kongz) kann madur fyrst fagurlega ad siä og skoda, so sem J einum speigle, og siönarglere, huorninn hꜳttad er mannsinnz lijfe hier ꜳ̈ Jørdunne, huørtt ad lijkist einu skip korne, sem ratar i mykla hafvillu, þad kastast, slæ̈st og vellttist hingad og þangad, mitt J þeim grimmu hafsinns Bylgium.
Explicit: ad Gud vilie medsinne nädarrijkre hiälp hugga þau og hugsuala, og giefa med þad sijdsta gledelega endalycktt ꜳ̈ øllum Raumum, og fyrer þuj bera og Lijda þolinnmödliga allra handa neyd og þreyngingar, med stadføstu trunadar trauste, þar til ad þad meige snuast til gödz enda, og ganga betur Amen.

2.3. Apollonius saga (29r–56v)

Rubric: Sagann af Apollönius konge til Tyro.
Incipit: Þar rijkte einn kongur i Antiochia, sem hiet Antiochus, af huoriumm konge, sama borg fieck sitt nafn, so ad hun kalladist Antiöchia, af kong Antiocho. Nockrumm tijma ꜳdur enn hanz Drottning andadist, ätte hann vid henne eina Döttur, þä hun var komm til skilningz alldarz og var giafvaxta, Bꜳ̈du hennar marger og gyrntust henna til Ecta hustru, og Budu ꜳ̈ möte Dijr mæ̈tar gꜳ̈fur,
Explicit: og voru bæ̈de Jørdud J einumm stad er deydu og utfor þeirra giorsæ̈meleg eptter þuj best sömde – Høfumm vier ei heirt af þeßare Søgu neitt greinelegar, enn nu er talt, og lender hier nu vid ad seigia af Apolle konge og hanz micklumm mannra unumm –
Colophon: endad Skarde – 70. 7. Jänuarij. THI.
Note: On fols 44v–45r verses are written in a different script and indicated with a “v” in the margins.

Note: Nyrup’s Almindelig Morskabslaesning (Copenhagen, 1816) gives a similar title to that reproduced in the rubric to this Icelandic version on fol. 28r (p. 169).
Explicit: A Danish edition of this story, printed in 1660 by Christen Jensen Wering or otherwise, is not known apart from the reference in this copy’s rubric (cf. Danske Folkebøger, vol. 3 (1917), p. 205).

3. Gautreks saga (57r–60v)

Rubric: SAGANN AF GIAFA REF Reyns syne.
Incipit: Gautrekur var köngur nefndur, Hann Riede fyrer Gautlande, mikill Hermadur og Høfdinge, Hann Var son Gauta köngz, mikill Høfdinge i þeire tijd, þad þötte honum ad vaïde sijnu ad han var ökuæ̈ntur, og þuj för hann ad bidia Alfhilldur döttur Haralldz kongz af WijnLande; var þui mꜳ̈le velteked, og fieck hann hennar, og för sijdann aptur J Gautland.
Explicit: Sijdann tök Refur Jarldöm, og fieck köngzdöttur, og þötte hinn fræ̈gaste madur, enda var æ̈tt hanz af tijgnumm mønnumm. Refur

stijrde Jallz rijke, og vard ecke miøg gamall, Enn
Nere jarl Vard Brꜳ̈ddaudur, og drottning.
Gautrekz köngz, og var Druckedt er-
ffe effter þaug, og lijkur hier
suo þeßare søgu af
hinumm öheilaga gi-
affa Reff.

Colophon: Skriffuadt og endadt ꜳ skarde ii skardzstrønd J Øgur sueit, þann 29. Decembris Anno 1669. af Thörde Jönßyne
Note: This copy is an extract of the saga.

4. Sörla saga sterka (61r–74r)

Rubric: Sagann af Saurla hinumm sterka.
Rubric: I CAP(ITULE)
Incipit: J þann tÿma Sem Hꜳlfdꜳn köngur Brønu (kongur) fostre stijrde Svÿþiöd hinne kølldu, er hann Vann af Agnar hinum Audga, enn sette Aströ mꜳg sinn yfer England, og giørde hann hertuga þar yffer. Riede sꜳ̈ kongur vppløndumm er Erlingur hiet, hann stijrde þridunge Noregz, enn Haralldur kongur Walldimarzson tuejm hlutumm rijkiz. Erlingur kongur þötte høffdinge mikill og stör audugur,
Explicit: Høgne og Sørli slitu alldrei sijna vinättu þadan J f[00] medan þeir lifdu bönder, og er eigi getid þar vm huor þeim hefur audid ordid barna ędur eigi epter sig. Lykur hier nu søgunne af Sørla hinum sterka og hanz afrekz verkumm. –
Colophon: 1670. 5 Jänüari
Note: Version A in 19 chapters.

5. Hálfs saga og Hálfsrekka (74v–81v)

Rubric: Sagann af Hälfe Könge Og Hälfs Reckumm
Incipit: Hälfur hiet köngur er bíö Ä Hälfreksstødumm, hann ried fyrer Hørdalande, hann ꜳ̈tte Signju Dottur kongzinns af Waurs. kollur hiet Hirdmadur köngz, og fylgde hann könge nordur J sogn, og sagde konge allmikedt frä wænleik Geyrhilldar Driffzdöttur, þuiad hann hafde sied hana vid Munngꜳtz giørd, og kuedzt honum vnna þeßa Rꜳ̈dz. Til fundar vid Geyrhillde kom Høttur er Odinn var Reindar, þä er hun var ad Liereptum,
Explicit and Colophon: kongur svar ber J burt sagde hann, eige sꜳ̈ eg slijk heliarskinn, þeir voru bꜳder so kallader sijdann. þeir voru mikler afreksmenn ad affle, og mikil æ̈tt er frä þeim komm ꜳ̈ Jslande. Þörer ꜳ̈ Espehöle var son hꜳmundar, þad- |81v|

ann eru komner Esphelingar. Geyrmundur Heliarskinn
nam medalfellz strønd J Breyda fyrde. yre Hiet döttur
hannz og er þadann mikil æ̈tt kominn. og Lyktum
vier þar Søguna af Hꜳlffe könge, Og
Hꜳlffz Reckumm, og hafe sä þøck
er Las, enn þejr Lüke Launum
sem hlijddu so Lesar-
anumm lijke. 1670.
10 Jän[u]arij ad
skarde.
THI.

Note: On fols 78r–81r, verses are indicated with a “v” in the margins.

6. Ölkofra þáttur (81v–85r)

Rubric: Þꜳttur af Aulkofra.
Incipit: Þörhallur Hiet Madur Hann biö J Bläskögumm ꜳ þorhallzstódumm, hann Var Vel fiꜳr eigande, og helldur Vid alldur er þeße saga giørdest, Lijtill var hann og Liötur, einginn var hann Jþrötta madur, þö var hann hagur ꜳ̈ Jꜳ̈rn og trie, hann hafde þä Jde ad giora øl ꜳ̈ þingium, til fiꜳr sine
Explicit: Reijþ þä Einar hejm, Enn Þorkell og Brodde Liettu ei sinne ferþ firr enn þeir komu Austur J Vopnafiord til bua sinna, þaþ sumar för þorkell aþ heimbeþe til broþþa fræ̈nka sijnz, og høfþu þeir hina bestu frænþseme meþ vinꜳ̈ttu, hiellst þaþ meþan þeir lifþu. Og endar suo Ølkofra søgu –
Colophon: Actum skarde Anno MDCLXX. Xij. Januarij. THI

7. Hróa þáttur heimska (85r–88v)

Rubric: Hystoriann Af Slisa Hrooa
Incipit: Þann tijma er Sueirn kongr Riede fyrer Danmork, var þar ꜳ vetur sꜳ̈ madur med honum er Hröe hiet, hann var ad ꜳsijnd og Jferlitumm, frijdur og mannborlegur, og skautz madur mickill, og skrautsamur, velltest hann eptter kaupferdum, og fieck opt hæ̈ttu samar Reysur, þar med og mikinn skada, og tuij sijne ꜳ̈ skipe sijnu og kaupeyre,
Explicit: og voru viner medann þeir lifdu. för hrör sijdann til Englandz, og en þorgeir hinn spake andadest, tök hrör øll þau rꜳd og sæ̈md er ꜳ̈dur haffde þorgeir, þötte monnum

hann enn beste dreingur, enn kona hanz virdtest øllumm
forvitre, kom af þeim üt margt Gøfugra manna J Englande,
og lijkur hier so þeßare søgu, af Hröa er
Hröe, edur ad sijdustu Hröe hinn
Spake, og vard hinn gøf-
ugaste madur og ꜳ̈gi
æ̈tur høffdinge,
[Dam krar] æ-
ttar.

Colophon:

Skrifad og endad ad Skarde af Thorde Jönßyne
Anno MDCLXX. þann 13 Jꜳnuarij –

8. Salomons saga ok Markólfs (89r–96r)

Rubric: Lijfsaga Markölfs, og Samtal þeirra Salomöns köngs Ens wijsa –
Incipit: A Daugumm þeim er Salömon kongur, sat i hꜳ̈sæte sijnz fødurz Dävidz, fullur vitsku og vijsdömz, leit hann mann mikinn J Høll sinne, sem neffndest Markölfur, þußlega Liötann og öfrijdann, enn þö mꜳ̈lhuatann og fleijprunar samann, hanz kona fylgde honum, hun var miøg kꜳ̈mleit, og kunnar sig Jlla, köngurinn baud ad þau skylldu fyrer sig leijdast, þau flømudu þegar Jnn fyrer konginn,
Explicit: Komst so Markolfur v̈r hendum Salömons kongs enns wijsa, og Reijste sijdann hejm aptur, thil sinna Heimkinna, og sat þadann af vmm kirt, og høfumm vier ei heirt mejra edur merkelegra frä honumm sagt, lijkur þui hier frꜳ̈ honumm ad seigia, og hanns heidinn nootum – –
Colophon: Skrifad og endadt ꜳ skarde aff þörde Jönßyne. Anno 1670. þann 17. Dag Jꜳnuarij.
Note: Cf. Danske Folkebøger, vol. 13 (1936), p. lxxxii.

9. Ísleifs þáttur biskups (96v–97v)

Rubric: Þattur af Jsleyfe Biskupe.
Incipit: Þad er sagt ad Jsleijfur son Gyssurar enns huijta var madur Væ̈rn og ecke mickill vexte, manna vinsæ̈lastur, hann var vngur vtann til skoola settur, J Saxlande. Þeß er gefed eitt huort sinn er hann för sunnann, og kom vid Noreg, þä vird Landinu hin Helge Olꜳfur kongur, og þꜳ̈ var med honum Brandur hinn Aurve son Vermundar wr Watnz firde
Explicit: so var Jsleijfur Biskup föstre minn, hann var manna væ̈nstur og manna hyggnastur. þä mann þar er vid han Ræ̈ddur huør gat nu hanz hann suarade: þä kiemur mier hann Jaffnann J hug er eg hejre gödzmann geted, þui suo Reijndumm vier hann. Lycktar hier suo þeßare Ræ̈du, ad seigia frä Byskupe Jsleij-

ffe Gyßurßyne –
+

10. Fertrams saga ok Platos (97v–109v)

Rubric: Hier byriast Fertrams saga sem fyrr stÿrde Fracklande hinu göda.
Rubric: I Capitule.
Incipit: ARENUS hiet köngur miøg megtugur og Audugur, af þeim øllumm Dijrmætumm hlutumm sem J heiminum kunnu ad fꜳst, þar med var hann velchristinn, og alltt hanz Rijke, hann stiornade fracklande hinu Göda, og xij konga rijkinumm þar næ̈r Liggiande. Drottning hanz heit Jngebiørg, su var dötter köngz Hälffdänar Eysteinzsonar, kongur sat J borg þeire sem Ephratana hiet.
Explicit: stöd brudkaup þeirra 12 daga, ad endadre veitslunne, sigldu þeir til Grycklandz, og voru þar halldinn Brudkaup þejrra Haka og Maximiänij. stodu þau yf-

er 14. Daga, þadann sigldu þeir bræ̈dur J Assyriam, og druc-
cku þar sijn Brudkaup, var su veitsla allfio᷎menn, sk-
ortte þar öngua heimslyst, sem huør æ̈skia hunne,
stöd hun yffer 30. Daga, voru þadann allre med
giøfunn wtleijdd. Epttir dauda Agrippe keys-
ara, var Pläto til keysara teckinn, gaf nu
Rösitä dverginumm þriꜳ kastala epttir
Loffan sinne, enn, Fertram stiorn-
ade Fracklande til Elle, og
Lwkum vier nu þeßare
søgu, Geyme Gud þan
sem skrifade,
Las og til
hlydde.
+

Colophon:

Skriffad og endud Fertrams Saga af þörde Jönßyne,
ꜳ Skarde vid Skøtufiórd .7. Martij. Anno 1670.

11. Ævintýr af einum mýlnumanni (110r–113r)

Rubric: æfinntijr Af Einum Brøgdottumm mijlnumanne
Incipit: Fordumm daga var einn Edalmadur rꜳdande yfer nockrum stødum J einu Plꜳ̈tze, huorz ei verdur hier gieted. og ꜳ medal annara J hanz vmmdæ̈me, Verdur þeß gieted, ad ei einu þorpe þui hann var stiörnande sat einn mijlnumadur, hann same var optlega vanur bæ̈de miøl og korn af Bæ̈ndunum tacka til ad mala enn þeir lietu sier þykia, sem ad ecke yrde driug hanz Rꜳdzmennska
Explicit: enn ecke skal mig þad kyria þött þu yrder Mijnumm fꜳ̈tæ̈kumm þienurumm yffer

klökare þar þu först þanninn ad vid mig, og formerke
eg þetta aff þier leingur, þä skal eg Lꜳta þig
drepa ad vijsu. og sem þetta var afstaded,
betrade mijlnu madur sitt framferde, og giorde
alldrei slijkt afftar, Vard hann frömur
madur þadann J frꜳ̈, og var honum ecki utann
mein Laust eignad. og lykur suo
þui æ̈ffintijre aff Magnuse
Jonßyne vtlagt vur þij
sku ad holltte vid
Ønundar fiord
MDCLXiij.

Colophon: Enn nu ꜳ nijtt skriffad og endad ad Skarde Vid Skøtufiørd Af þörde Jönßyne 8 Martij –70.
Note: According to the explicit, the story was translated from German by Magnús Jónsson í Vigur several years before the copy in this manuscript. The story is similar to that of Der Meisterdieb in Grimms’ Hausmärchen (1843).

12. Ívens saga (113v–133v)

Rubric: Sagann af Artus Konge
Rubric: I. Cap(itule)
Incipit: Hinn ägiæ̈te ägiæ̈te [sic.] artus köngur Ried fyrer Einglande sem mørgumm mønnumm er kunnugt, hann Vard vmm sijder keijsare yffer Römaborg, hann var allra konga frægastur, þeijrra er vered hafa þenna veg ad hafinu, og winsæ̈lastur Annar enn kallamagnus keysare, hann hafde þꜳ̈ vøskustu Riddara sem J voru allre christinne.
Explicit: Nu hefur herra Jvent feinged þann fagnad er hann hefur Leinge til List, Og mꜳ̈ þuij nu huor madur trua ad alldrei sijdann hann var fæddur, vard han Jafn feiginn, hefur hann Nu gödur Lyckit ꜳ̈ komed sitt starf, þuj hann elskar nu fru sijna, Og hun hann, Og gleimer hann nu Øllum Volkum og vandrædum, af þeim mickla fagnade, er hann hafde Af Vnnustu sinne, Og Lijkur hier nu søgu Af herra Jvent, er Hakon kongur hinn gamle, Liet snua ẅr franzeisu J Norrænu. –
Colophon: Finis.
Note: 14 chapters.
Note: Near the end of this text the scribes switch. The main scribe Þórður Jónsson stops after fol. 129v, l. 12, and an unknown scribe completes the rest of this leaf from l. 13 to the bottom. At the top of The next leaf, fol. 130r, Jón Þórðarson takes over and finishes copying this text. With the start of Bertrams saga at fol. 134r, the fourth scribe, Jón Björnsson, continues the final copying work in the manuscript, several years later.

13. Bertrams saga (134r–139r)

Rubric: Æfintijr af Greijfa Bertram af Rosilien ok eirne bartskera dottr af Bononien.
Rubric: I Cap(itule)
Incipit: J Wallande fordum daga til Bönonien var eirn Doctor i læknis konstinne, huor ed ätte eina dottr er var miog frijd älitz og heidarlig sva og var hon giædd medt morgum atskilianligum dijgdum og Wppfædd bæte i goodum sidum, bookligum listum og lätijnsku tungu mäle, sva at hon var jo᷎fn sijnum fo᷎dr at Wijsdöm og mentum;
Explicit: sijþan þar efftur vard þar mickil glede og fo᷎gnudur ä ferdam, og stört gesta bod hallded, sva at allur hans Vedur sätar wrdu mio᷎g listugur og gladur at hun var kom heim afftr

til laudsinns lifde hun sva med sijnum kiæra
ecktamanne Greijfa Bertram morg Är þar
eftter i Christelegum kiærleijka og
gödre Vnadsemd. og endar
hier sva þetta æfinntijr af
Greijfa Bertram
[og] Rosilien.

Note: 7 chapters.
Note: Cf. Danske Folkebøger, vol. 8 (1920), p. lxxxiv.

14. Æfintýr af einum meistara (139v–143v)

Rubric: Æfinntijr af einum Meijstara
Incipit: Svo er sagt at Paulus het eirn agiætur meijstare sem optt hefur verit, enn þö var þesse einkannligr til Wisku og frammsijne er Witr Vilium Nu frasagan þesse meijstare var mio᷎g ꜷdigr atfe og hafed mickla skipun ä vijkino
Explicit:

För hann sva i brott fra Meijstaranum og kom
alldre afftur. Er þetta æfinntijr skrifad
ødrum til vid vórunar, at þeir take höf
lega heims lucku þessare, þviat luck
ann er fallvo᷎llt, hverful
og v̈ stódug, og endum
Wier sva þetta
æfintijr.

Colophon: skrifad ath Wigur vid Jsafiardar Diup af Jöne Bio᷎rnssijne, Anno 1690. D. 25. Jän:

Physical Description

Support: Paper
Number of leaves: ii + 143 + ii
Dimensions (leaf): 320 mm x 185 mm
Dimensions (written area): 240 mm x 117 mm. The manuscript is written in dark brown ink in a single column with 37–43 lines per page, with margins (fols 1–129) grooved or drawn.
Catchwords: Yes, throughout the manuscript in the lower right margin with a flourish beneath, except on fol. 57r.
Foliation: 18th-century foliation in pen, upper right corner of each leaf, recto side.
Watermark: Yes. Crown above horn.
Collation: The leaves are individually set on paper guards making the original collation impossible to determine. The “quires” thus consist of single leaves. No information about former quires or the original structure of the manuscript is available.
Condition: Good.
Number of hands: 4
Hand 1: Þórður Jónsson (major contribution: fols 1–129v, l. 12)
Hand 2: Magnús Jónsson í Vigur (minor contribution: fols 129v, ll. 13–43)
Hand 3: Jón Þórðarson (minor contribution: fols 130r–133v)
Hand 4: Jón Björnsson (minor contribution: fols 134r–143v)
Additions: Margins: Additions and corrections to many of the texts appear in the margins of several pages, some probably by the later scribe Jón Björnsson.
Fols 11v, 22v, 35v, 48v, 65v, 77v, 91v, 113v: Round red “British Museum” stamp with crown, in the middle of the bottom margin of fols. 11v, 22v, 35v, 48v, 65v, 77v, 91v, 113v.
Fols 1v, 143v: red ink stamp “MUSEUM BRITANNICUM”.
Fol. 27v: in the bottom margin, “13 Arker.”
Fol. 113v: “edur herra Ivent.” added to the rubric, probably by Jón Björnsson.
From fol. 85r onwards there is hardly any marginalia.
Decoration: The manuscript has a moderate level of decoration.
Fol. 1r: title page with an ornamented border in dark ink. The border is c. 1.5 cm wide (c. 3 cm on bottom) with a stairways-meander patter at the top that looks like little squares, two interlaced meanders to the left and 4 at the bottom, with a leaf ornament to the right; between 2nd and 3rd line of writing is another meander.
Decorated initials throughout the manuscript at saga and chapter beginnings, usually 2 lines high.
Fols 13v, 14v, 15r, 71v, 74v, 81r: decorated initial 3 lines high.
Fols 69v, 89r: decorated initials 4 lines high.
Fols 28v, 61r: decorated initials 5 lines high.
Fols 13v, 15r, 81v, 85v, 96v: decorated initials with little faces drawn inside.
Fol. 101v: an animal is drawn around the catchword.
Fol. 121v: the catchword is underlined with a drawing of an animal’s head, a hand, and pointing fingers.
Fol. 122r: two hands are drawn around the catchword.
Binding: Modern binding from 1898. It is a standard British Museum half binding: black leather corners and spine, the rest navy blue, with gold imprints along corners where black and blue leather meet. Paste-downs are of blue marbled paper. Gold imprint on the spine reads “ICELANDIC SAGAS. BRIT. MUS. – PRESENTED BY SIR J. BANKS, BART. ADDITIONAL 4857”. Two stickers are on the spine, at the top, “113”, and at the bottom, “d”.
Date of origin: 1669–1690
Place of origin: Iceland
Provenance: Commissioned and owned by Magnús Jónsson í Vigur. The manuscript, along with others, was sent to Sir Joseph Banks between 1773 and 1779. Banks then gave the manuscript to the British Library either on 9 January 1778 or on 16 March 1781.

Repository: The British Library, London
Collection: Additional Manuscript (Add.)
Shelfmark: Add. 4857
Previous identifier: No. 58 in Bjarni Haldórsson’s collection
Previous identifier: Vol. 1 in Joseph Banks’s collection
Previous identifier: No. 36
Other catalogue descriptions: British Library | Stories for All Time

Catalogued by SMW | xml description (GitHub) | xml description (OpenDocument file)
Last update: 2023-12-03