Add. 4865

Manuscript Contents

Sagas in Icelandic

Title page (2r):

Jslendinga Sagann mikla
Sem og Nefnest
Sturlunga saga
edur
Blömstur
Adskilenna Nefnlegra Ætt-
tijgenna og ÿpparlegra fördumm tijd Jslands
ho᷎fdingia, ad verdugleikumm Raun og Riettugheitum
forfedra frægilegra sannkalladra.
huar inne
Eirn og Sierhuor mä Sia og Skoda
þeirra uppruna og ætterne, Giæfu og Gio᷎rf-
ugleika, Mannord og menter, Vopnfimne og Vaskleika,
[R]iettsijne og Rädsnille, Vijgkiænsku og viturleika, ärlaus[nner
og] uppäfindingar, Giaford og Gÿptumal, æfedrif og alld[ur-]
tila, eptermäl og ættrakerne.
Þeim til Lærdöms og listeseme, Jdkun og epter-
tekta er sinna forfedra fo᷎grumm Dæmumm filgia vilia
enn hinumm til varudar og vidvo᷎runar er J þeirra Mann
løgum brestumm freklega feta og frammganga.
[A]d fornu skrifud og Samanndreigenn
Af Snorra Sturlusine Lo᷎gmanne
ä Stadarhole sitianda.
Enn nu ad niju uppskrifud Anno 1696.

Note: The majority of the title is the same as that on the title page of Add. 4868 (written by Magnús Þórolfsson nearly 30 years earlier in 1667).

Table of Contents (2v):

Þessa Epterfilgiande þætte
hefur þesse Bök saga ine ad hallda.

yrste þättur talar umm uppruna og ætter nockra Jslendinga. umm haflida Marsson, þorgijls Oddsson, og þeijrra Malaferle etc.
nnar þättur umm ætt Sæmundar froda og annara Manna vidskipte huamms Sturlu og Einars ä Stadarhöle og fleira þar ad lütande.
Þ ridie þættur hliödar umm ætt og uppruna Gudmundar Biskups, hanns prestskap, gio᷎rninga og kosning etc: eirn enn umm Gudmund Dijra og hanns athafner Manndräp Mötsto᷎dumenn og margs konar annad, äsamt Gissurar þorvalldssonar frændur og forfedur etc.
iörde þättur hefur inne ad hallda Mötgäng og mannrauner Gudmundar Biskups, item um þorvalld Watnzfirding, Rafn Sveinbiarnarson og leijrra Deijtur, framm ferde Sturlunga og þeirra afspreinge etc.
immte þättur umm heimsökn og ÿfergäng þorvalldssona ä Saudafelle, Osökn og afgäng Gudmundar Biskups, Dräp Vatnsfirdinga, af Sturlu Sighuats sine og hans atho᷎fnumm frændumm og vinumm etc:
io᷎tte þättur Jnnhelldur Ørligsstada Bardaga, fall Sighuats og sona hanns, ÿfergäng kolbeins ünga og Gissurar þorvalldssonar, Sigling Snorra Sturlusonar, ütkoma og aftekt
io᷎unde þättur umm þörd Sighuatsson kakala, Gissur og kolbein, og vidureign þeirra þördar, þeirra Deilur öröä, og orustur, afgäng kolbeins, utannferd þördar og Gissurar 000
ttunde þättur talar umm þorgils Bo᷎dvarsson, hanns upprun 000 utannferd, utkoma Gissurar, þeirra Deilur vid þördar umm 00 bodsmenn hier ä lande Gissur gio᷎rest höfdinge J Skagafird000
ijunde þättur umm flugumijrar Brennu. Gissur kiemst undann, Drepur Brennumenn, sigler siälfur, hanns og þördar umm bodsmann Verk og Vijgaferle, af þorgils Bo᷎dvarssonar atho᷎fnumm og afdrifumm etc.
ijunde þattur umm ütkomu Gissurar Jalls, og 00000 rad ÿfer Nordurlandenu, samt Manndräp og Deilur0000 ingar Jäta hlijdne og skatte häkone könge. Siglir 0000 þordar sonar ütkoma og annad fleira etc.
llefte þättur umm Arna Biskup hanns gio᷎rninga og 00000 mäl etc.

1. Sturlunga saga (3r–288v)

Note: The text is from the Reykjarfjarðarbók manuscript version.

1.1. Geirmundar þáttur heljarskinns (chs 1–4) and Þorgils saga ok Hafliða (chs 5–27) (3r–18r)

Rubric: Hier Bijriast Sturlunga saga.
Incipit: Geirmundr Heliar skinn var sun hiørs kongs Hꜳlfs sunar, er Hꜳlfs rekcar eru uid kiender, Annar sun Hiaurs kongs uar Hammundr Er enn uar kalladr Heliar skinn. þejr voru tuijburar. Enn þesse er til søgn til þess, er þeir woru Heliar skinn kallader, Ad Ejrn tijma er Hiaur [k]ongur skylldi sækia konga stefnu
Explicit:

Haflidi mællti Nu sie Eg ad þu uilltt heilar saater
ockar, og sua uar sijdann huar sem þeir funduzt, eda hittust, þa stoodu
þeir Jafnann Ad Mꜳlumm. huør med ødrumm. Suo
Leingi sem þeir Lifdu.

Colophon:

Ending þess fyrsta þatts sturlunga søgu.
Anno 1.6.9.7.

Note: 27 chapters.

1.2. Ættartölur (chs 1–7), Sturlu saga (chs 8–38a), Formáli (ch. 38b), and Prestssaga Guðmundar Arasonar (chs 39–41) (18v–40r)

Rubric:

Hier byriast annar þaattur sturlun-
ga søgu og seiger J fyrstu umm ætt
Sæmundar frooda og Annara Jslendinga.

Rubric: CAP. 1.
Incipit: Sæmundur hinn fröde ætte Gudrunu doottur kolbeins flosa sonar, þeira børn uoru þau Eyolfur prestur og loptur prestur. Lodimundr og þoreij, er Atte þorvardur olafsson, þeirra son uar olafur prestur, Lopttur Sæmundar son för utann og fieck J Norege þöru,
Explicit: Enn er hann saknadi Ara þötti ham þat mikit og sagde hann hefdi Lꜳted Lijp sitt fyrer sig, og sig varit frekara enn Adrer, og lofadi hans hreysti. Liet Jall sijdan sijna menn greptra, Enn

er þetta spurdist til Jslandz ordti þorvalldur quædi umm Brodur
Sinn, og þottist so hyggia best Af harme epter hann.

Colophon:

Anno ∞697.

Note: 41 chapters.
Note: Chapter 38 is in two parts (noted as 38a and 38b above), but which are divided by a new line only rather than any larger initial or rubric. The first part, 20 lines long on fol. 38r, comprises the end of Sturlu saga (explicit: “Sturla Andadist i Elle sjnne J huammj, Enn Gudn ij biö þar Leingi sijdann.”). The second part, 16 lines long from the last line of fol. 38r and continuing onto 38v, comprises the so-called Formáli (“preface”; incipit: “Margar søgur uerda hier samtijda, sem eg hefi skipti þætte, og | þo ei alla senn ritga.”) before Prestssaga Guðmundar Arasonar begins as chapter 39 of part 2, on 38v (incipit: “Þorgeijr halla son bio under Huaßafelli, J Eyia fyrdi hann Atti Hallberu Einars Dottur Af Reykia nese”). Chapter 39’s initial “Þ” is embellished with a man’s face.

1.3. Part 3 (40v–80v)

1.3.1. Prestssaga Guðmundar Arasonar, continued (chs 1–8, 32–33, 35–36), Guðmundar saga dýra (chs 9–31, 34), and Íslendinga saga (chs 37–45) (40v–71r)

Rubric:

Þridie Þattur
Sturlunga saugu og talar Fyrst Wmm Fæding
Gudmundar Arasonar er sijdar Vard Biskup og hanns upp foostur
og lærdöm, hier er og Gieted þorlꜳks Byscups er ädur
hefur kalladur vered hinn Helgi, sagann af Gudmundi
Dijra og hanns Giørningumm, hanns mot stødu manna
Deilur Manndräp Brennur og Annad fleyra sem
Vmm þann tijma hefur til Bored.

Rubric: CAP. I.
Incipit: Nu tek eg þar til fräsagnar er Gudmundur son Ara uar fæddur ad Griötä. Þad var ä Einum misserum og fall Inga kongs, og þat brendur uar Bær Sturlu i Huammi þä uar Biørn Biskup ꜳ Hoolum. Enn klängur Biskup ad skala holltti, wijgdur Eystejrn Erchi biskup, einum uetre adr, Þa lided var frä Hingad
burd Vors Herra Jesu Ch[r]isti Anno 1162 ꜳr.
Explicit:

fara þeir nu til þings huoru tueggiu, og lijkur biskup up
Giørdum med rꜳdi hinna bestu manna Giørdi hann Eigner Allar a
hendur sæmundi brodur sijnumm, enn stiller suo gridum Ad bꜳder
mꜳttu uel uid una, Enn Sæmundur hafdi nirding af
þeßum mꜳlum, Kolbeini Lykadi Jlla mꜳ-
la Lycktter þessar.

Verse:

Sera Jon | Ara son.
Jon lofast lopt sson | Sturlu sonur snorre
Lund prudur ä Grund | hia summum þeim uar Jnne,
Af Magnuse i mödur ætt | vard þar vitur og Lærdur,
Meinast kominn Verbem. | Vel frödur kiæru til lioda,
Norex konga kyn uar, | Enn eitt ad mä finna,
kalla flester þat best, | Agarnd fiär sem spyrndi,
halldinn var hann Gylldur, | Lucku og Laane þecku
høfdingi um Land kring. | fra Listar manne haum.

Note: 45 chapters.

1.3.2. Haukdæla þáttur (chs 1–6) and parts continued from Íslendinga saga (chs 7, 18–22) and Prestssaga Guðmundar Arasonar (chs 7–17) (71v–80v)

Rubric:

Nockrar ættartølur fra Nordskumm og til
Gyssurar huijta, og fra þeim hafa þeir fyrstu skaal-
holltts Byskupar komed, suo og þorualldur Gyssurs son og
hanns syner, Gyssur son hanns sem sijdann uard
Jarl atti hann uid sinne sijdare konu þoru
Dottur Gudmundar Grijss, og solveigar
Dottur Jöns Lopts sonar.

Rubric: CAP I.
Incipit: Ketilbiørn hiet madur Norrænn, Miøg frægur, hann for til Jslandz þa er landed uar wijda bygt med siö, moder hans var Æsa Dottur Griotgardz syster hakonar Hlada Jarls, ketil biørn uar ketilßon, hann atti helgu dottur þordar skeggia Rafnßonar, og uar med ham fyrsta uetur a Js[l]andi.
Explicit: Enn

mela menn Attu sinn hlut Godorda, fyrir nordann Øxnadals heidi, Attu iij þeir
Godord Øgmundur sneys og Hallur klepjarnßon og þorvalldur
son Gudmundur Dijra fieck Sigurdur Ormßon þau godord sem fræ-
ndur hans høfdu Att, Sigurdur Gaf þau Tumma Sighva-
ts Syne og komst hann sua ad þeim.

Colophon: den 3 februarij.
Verse:

S(era) J(on) | A(ra) S(on)
ærinn ættarslooda, | af sæmundi frooda, | Marga menn kin göda,
mä um slijka Lioda, | Ketil honum vill Biooda, | Blöman framm enn
þiöda, | kunnu kesiu a Rioda, | kalla Eg bok suo
hlioda.

Note: 22 chapters. Íslendinga saga resumes again (followed shortly by Prestssaga Guðmundar Arasonar again) after the end of Haukdæla þáttur at chapter 7 begins with the rubric “Vmm Jardteykner Gudmundar Biskups.”

1.4. Íslendinga saga, continued (chs 1–11, 19–50), and Hrafns saga Sveinbjarnarsonar (chs 12–18) (81r–115r)

Rubric:

Fiörde þättur.
Sturlunga søgu og er fyrst Af Gud-
munde Byskupi, Kolbeine Tumma syne, og þeirra vid-
skyptumm, Jafn framt þessu er sagann af þoruallde
Vatns fyrdinge og Rafne suein biarnar syne, og
þeirra Deylum. Jtem huorninn þeir hellstu høfdin-
giar settu sig Mote Biskupe, Epttur fall ko-
lbeins.

Rubric: Cap I.
Incipit: Þä er Gudmundur Biskup Kom wt og hann tök forräd kienne manna og stiöru christne fyrer Nordann Land, vrdu margar Greiner med þeim Kolbeine Tumma syne. þat er sitt þötte huorium þeirra, og vard med þeim mikit sundr þycki,
Explicit: Enn þꜳ er þat spurdest ad þeir væri med sighuati uar fundur Lagdur med þeim frændum J nordur Aar dal, Kom sturla enn snorre ei, hann sendi þorleif þördar son og styrmi prest hinn fröda ad taka sier

Grid til handa, Enn sturlu þotti þat ei trü legt og liet kꜳlf
Gylßon taka J hond þorleyfe Enn Torfa presti i hønd styrme preste mæltti þä st-
yrmur fyrer gridum og skil-
du vid þad.

Verse:

S(era) J(on) | A(ra) S(on)
þorvalldur sꜳl sellde | fedra niöta nidiar.
sijna i wijtis pijnu er nä allder ad giallda,
verdugur ad uatnzfirdi, | ef ad gott ad hafast,
og valld stor gode halldinn, | edur vondt: siä huad skiedar.
hafdi hann þann er ei hæfdi | þorvalldz syner særast,
var hrafn storan oJafnad, | sviknur niöta ei Lijknar,
Eirninn glæpi ærna, | giallda grijser Velldar,
Efndi gud þui hefndur. | gamal svijn Dauda pijnu.

Note: 50 chapters. Chapter 8 (fol. 85r) begins with the rubric “Brief þorers Erchebiskups til Jslendinga | Nu koma Brieff þoorers Erche byskups suo Lꜳtande.” Chapter 26 (fol. 99r) begins with the rubric “Vm þrætu millum Lopts Sonar Pꜳls biskups og Biørns þorv|alldßonar og ad Biørn fiell J Bardaga, og huor|ninn menn sættust ꜳ Mäled.”

1.5. Íslendinga saga, continued (116r–144v)

Rubric:

Fimte þaatur
Sturlunga søgu og seiger fyrst Vmm heimsokn
Raan og Manndrap þorvallds sona, a sauda felle,
og þeirra sꜳtt uid sturlu, af Gudmundar Biskups ofso-
knum og möt gange, sturla Læturdrepa Vatns fy-
rdinga, hanns sigling og Römganga, wt koma
Aptur, þræta Sighuats og Kolbeins og sätt,
Sigling og Aptur Koma, Af gangi wrækiu og
Af drifumm, samt ødrum þrætum og mann-
drapum, er A þeim Arum hafa til
falled.

Rubric: Cap I.
Incipit: Hier byria eg søgu af sonumm Þorvallds J Vatnsfyrde Drottins dag eptter hans Brennu, Kom þordur son hans J þorska fiørd, og spurdi þar Tijdindinn frietti hann þä Epter, huørt nockud mundi tiä ad rijda Epter þeim, enn menn ætludu þeir mundu vndan borner, vard eckj af epter Reidinne
Explicit: Lijk Þördar var jardad þar ä Eyre, fyrer framan Kyrkiu sem hann hafdi fyrer sagt, hann hafde tuo vetur hins Attunda tigar. Magnus biskupe Andadist þat sama sumar hid

næsta Epter, Deigi fyrer Mariu meßu fyrri, þorvalldur Gyßur-
ßon Canük hafde Andast tveim fyrer. Enn Magnus Biskup
brodur hannz og Gudmundur Biskup er Artijd þorvalldz
Igidius messu A þui Äre er þorvalldur Andad-
ist Andadist og sigurdur ormsson, flose mun-
kur Biarnason og Digur helgi Og þar
med Endar þann fimta part Js-
Lendinga.

Verse:

S(era) J(on) | A(ra) S(on)
Gyssur Gud nam blessa | Eitt honum a vard þetta
af Gøfugum Norex jøfur, | ad Snorra Lijf skadar,
fik hann nafn böt nockra | Setst sijdann i klaustur,
nafn frægur Jarl var harla. | og saddur Daganna quadde.

Note: 50 chapters. Chapter 18 (128v) begins with the rubric “Af wrækiu Snorra Syne og At høfnum hans”.

1.6. Íslendinga saga, continued (145r–170r)

Rubric:

Siøtte þaatur Jslendinga
Af Sighuate ꜳ grund, og sturlu syne hanns og
þeirra yfer gange. Af Bardøgumm sturlu og Af tekttumm, Jt-
em huørninn kolbeirn wnge Gyssur Þorualldßon og fleyre Ad-
rer safna lidi, þeir fedgar J Annann stad, med þui fley-
ra sem fyrr og sijdann Giørdest, Vmm fall þeirra fedga,
Og Annara A ørløgz stødum, Kolbejrn Giørdizt Einn
Vallds herra fyrer Nordann, Sigling Snorra og
Vt koma, hanns Aftektt, Af wrækiu, Dräpe
Klängs og fleÿrum til burdumm hier ä
Lande wmm þann Tijma

Rubric: Cap I.
Incipit: Gyssur þorualldsson Biö ad Reykium J øluese, þau missere er magnus biskup og Gudmundur ønduduzt hann giørdist høfdingi mikill witur madur og winsæll, þä hafdi hann viij vetur og xx. og þa var Lided fra hingad burd uors herra Jesu Christi Anno 1238 Aar. Gyßur hafdi giørst skutul sueirn Hakonar kongs frænda sijns, þa hann skorte A tvijtugann vetur,
Explicit: Þördur var þar Litla hrijd adur enn þar kom til hans nicolaus Oddsson, Jon Tosta son og fleyre adrer, þeir Ridu þadan westur J sueiter, fyrst i huamm til suertings för ham med þeim ä Stadar hool, tok Sturla uel uid þeim, og var hægt ad Draga samannwinattu þe-

irra frænda.

Colophon:

Ender hins sio᷎tta þättz Sturlunga søgu
Anno 1697.

Note: 37 chapters.

1.7. Þórðar saga kakala (chs 1–44), Svínfellinga saga (chs 45–58), and parts continued from Íslendinga saga (chs 59–60) (170v–210v)

Rubric:

Siaundi þaattur
Af Jslendingumm af Vtkomu Þordar sighuat
ssonar Kakala, Af utann ferd Gyssurar og wrækiu,
af lids drætte þordar sighuats sonar kakala. Og
hanns fylgiara, af kolbeini wnga, og Vid skyptum þe-
irra þordar, Deylum Manndrꜳpum Öröa Orustumm,
Af þeirra Bardaga a flöanum, Kolbeirn wnge An-
dast Are seirna, þördur setst a Grund. nær Godordum
Og Eygnum þeim er fader hanns Atte, Brandur Kol-
bein sson Giørest høfdingi yfer Skaga fyrde og fliot-
um, Gyssr kiemur wt, Vrækia Andazt J Noregi, Bar-
Dage Þordar a Hauks nese. og fall Brands. Þordur
Og Gyssur Leggia øll sijn maal ä kongdom og
Sigla, kongur skipar þord yfer Landed, hann ki-
emur wt er hier Nockr Är, kongur bodar
hann Vtann. Af Ormssonum, Römgøn-
gu Gyssurar Þorvalldssonar Og ød-
ru fleyra.

Rubric: Cap I.
Incipit: Einum uetre Epter lꜳt Snorra Sturlusonar hoofust þeir at burder, er mørg tijdinde giørdust af sydannn, vtann ferd Gyssurar þorvalldßonar fyrer sunnann Land, Enn wrækia for vtan i eyia fyrde, þat haust kom wt þördur sighuatßon kakale, er kalladur var, ad Gꜳsum og Jön sturlu son,
Explicit: og foru þeir bꜳder samt wt til Roma borgar, og nockrer menn adrer, þa uar Jnnocentius Pavi, Gyssur fieck þar Lausn allra sinna mꜳla, þa uar kongr i Danmørk Valldimar Valldimarsson, þeir foru

Af Landi burt med Gyssure Ønundr biskups frændi þorleyfur Reymur sy-
stur son hanns, Audun kollur Arne Beyskur, þeim gieck
Alltt uel sudur og sunnan, komu og aller heiler
Aptur til Norex.

Note: 60 chapters.
Note:
Chapter 46 begins (fol. 202r) with the rubric “Vmm lijflꜳt sona orms Jönßonar med þui fleyra sem | þar ad hnijgur.”

1.8. Þorgils saga skarða (211r–233r)

Rubric:

Attunde þaattur Jslendinga. Af Vtkomu Þorgils Bøduarssonar Gyssurar Þorualldß-
onar og Annara Islendinga. skyckan hakonar kongs umm
Eigner Snorra. Og Annad hier a Lande. Rafn Oddsson
Og Sturla Þordarson Giøra heim sokn J staf holltte
Þorgils Lofar ad uera þeim Med fylgiandi, J Atfórum
ad Gyssure. Enn þat bregdst ham Rijdur til hoola. Ra-
fn Og Sturla snua Aptur Vegna uedurattu,
Gyssur, Giørdest høfdinge J skaga fyrde.
Rafnsturla og hann sæ̈ttast. med
ødru fleyra sem þar Adt
Knijgur.

Rubric: Cap. I.
Incipit: Bauduar sun Þordar Sturlusonar Bioo ad stad hann ꜳtti Sigrijdi Arnorsdottur syner þeirra woru þeir  þorgils og sighuatur og Gudmundur, Dætur þeira woru þær Helga er fyrir Atti Paall samßon enn sijdar sꜳ madur er þiödölfur hiet, og Aldijs er ätte þoordur Hijtnesingur, og hallbera er Atti Gudlaugur prestur Hall fredar son.
Explicit: for Aron þa uestur J fiørdu og Beiddi sier fiar til wijg bootanna og fieck hann nockut, þat sumar kom ut þorleyfur Gudmundßon. umm hausted Biöst sturla til brullaups giørdar, Nordur med Jngebiorgu Dottur sijna, henni uar sa hinn xiv. vetur

hun uar væn og kurteys og quenna høguzt, Rafn oddz-
son uar J ferd med Sturlu og Snorre prestr undann
felle þorleyfur Gudmundßon og hid bez-
ta mann ual uestann ür Sueitum,
Rafn uar Bodz madur
Gyßurrar.

Colophon:
Note:
24 chapters.

1.9. Þorgils saga skarða, continued (233v–277v)

Rubric:

Nyunde þaattur Jslendinga
Af Eyolfe Þorsteinssyne hanns Lid safnade.
Brullaupe og Brennu A flugu Mijre, Gyssur kie-
mst af Vndar lega, fær sier lid Drepur Brennu
Menn huar hann kann, setur Odd Þorarinßon
yfer hierad, Enn sygler sialfur. Eiolfur samnar
Lidi fer ad Odde, Oddur fellur Enn Verzt þo Drein-
ge lega, Nockud seirna hefner þorvardur Oddz
Brodur Sijns med hialp og styrk Þorgils Og St-
urlu sua Eyolfur fellur. Rafn og Asgrimr flyia.
Byschup bann syngur þorgilz og Þorvard, þor-
gijls uerdur høfdingi yfer skaga fyrde mö-
te Biskups uilea, Rafn Sturla og Þorgils
sættast, Jtem Biskup og Þorgilz, Biskup
sigler andast J Noregi. Af ov-
in skap og uid skiptum Rafns
og Sturlu ad Niju og þeirar
sꜳtt, eirninn af Drꜳpe
þorgils.

Rubric: Cap I.
Incipit: Umm sumared adur enn Brullauped Var umm hausted ꜳ flugu mijre Giørde Eyolfur þorsteinsson Biskupi hinrech mikla ueitslu ꜳ mødru uøllum, og Baud ham heim til sijn uar þar mikit fiøl menne, føgur veitsla og Drucked fast Ad þessare ueitslu var Asgrimur Berg þorsson, frꜳ Kalldadar nese frændi Eyolfs þorsteinssonar,
Explicit: var þä rädenn sü sätt, ad mälenn skilldu fara under Jafnmarga menn J Döm; enn Brandur aböte var þar til ÿfer sijndar. Skillde þorwardur þä ecke sitia J hierade, ridu þeÿr

Sturla og Sigurdur vestr heim. Þorwardur reid ä grund
og Dvalde þar skamma stund, reid hann sijdann austur J
fio᷎rdu, og vard alldre ho᷎fdinge ÿfer Eÿafÿrde
Lofftur Hälfdänarson tök þä vid Büe ä
Grund, Stöd þetta mäl þä kÿrt,
dröst fundur undann og vard
eingenn ä þvij sumre.

Note: 54 chapters.
Note: The second scribe begins copying at fol. 241r and continues to the end of the manuscript.

1.10. Parts continued from Íslendinga saga (chs 1–2, 5–16) and Þorgils saga skarða (chs 3–4), and Sturlu þáttur (chs 17–24) (278r–288r)

Rubric: Tÿunde þꜳttur Jslendinga Gÿssur Þorvalldsson kiemur üt med Jalls nafne, kauper Stad ä Reinenese, gio᷎rest ho᷎fdinge Nordannlands, Sturla þördarson gÿpter tvær Dætur sijnar, Asgrijmur og Jarlenn sættast, Asgrijmur fer til Röm, kiemur üt med Hallvarde Gullskö, Jslendinar Jäta hlijdne og skatte Häkone könge Gijssur Jarl J Häska, Þördur Andriesson aftekenn Ösamþicke Rafns og Sturlu. Sturla, hlijtur ad sigla skipadur sijdar ril Lo᷎gmanns, andadest J gödre elle.
Incipit: Nü bÿria eg þar fräso᷎gu er Gÿssur Þorvalldsson kiemur üt frä Noreige med Jarlsnafne, ä eÿrumm og hafde hann haft mio᷎g Leidso᷎gn J hafenu, urdu honum þä fegner frændur hanns og viner þä hafde hann fiöra vetur vtann verid enn er hann ferdadest frä Noreige kom hann til Sudureÿar med skipe og var þar þann vetur,
Explicit: enn fieck Snorra Sijne sijnum Stadarhöl til äbüdar, sat Sturla þar þä J gödre virdingu mo᷎rg är, J elli sinne, þar til Sturla andadest J fagreij eirnre nött

eftter olafs messu Dag, var hann og oleadur meßudagenn
fijrre, og svo hinn sijdare hann var þä nær sjatugur,
fluttu frændur hanns og viner lijk hanns
ä Stadarhöl, og Jordudu þat þar J kirkiu
Peturs postula, er hann hafde nær mesta
elsku ä haff af o᷎llum helgum mo᷎nnum.

Colophon:

finis.

Note: 24 chapters.
Note: Fol. 288v is blank.

2. Árna saga biskups (289r–337v)

Rubric: Hier Skrifast Lijted ägrip af søgu Ärna Biskups Þorläkssonar Sem ar hinn tiunde Biskup J Skälhollte þad sem frödlegast er til epterteckta.
Incipit: Herra Arne er fräsøgnenn er af war sonur þorläks Gudmundarsonar Geijss og halldöru döttur Deins J holltumm hann var fæddur ä þvij ärr sem Magnüs Biskup Gißurßon andadest hann fæddest upp med fo᷎dur sijnumm og Mödur enn þau biuggu J þann tijma ad Svijnafelle ad städe Deins Svijnfellings og Voru þar medann hann lifde
Explicit: 1309 siglde

hann äred sijdar effter Vid til kirkiunnar og kom
üt ä ärenu næestu effter med Videnn og margar
gersemur adrar hann dö Anno 1320.
Ender Sturlünga So᷎gu.

Note: The saga is divided in paragraphs or sections, which are not numbered. At the top of fol. 337r is written, however, “80 Cap.”

2.1. Postscript (337v)

Rubric: Bio᷎rn Jonsson ä Skardsä skrifar ad þetta vante vid so᷎guna.
Incipit: Anno 1290 war utannstefnt Jo᷎runde Biskup Anno 1290 uta ferd Jo᷎rundar Biskupe, og ütkoma Erlends Lo᷎gmanns
Explicit: Anno 1298 dö Arne Biskup.

Physical Description

Support: Paper
Number of leaves: iii + i + 338 + iii
Flyleaves: First 3 front flyleaves: modern; 4th front flyleaf: probably contemporary, in poor condition. Back 3 flyleaves: modern.
Dimensions (leaf): 320 mm x 190 mm.
Catchwords: Yes, throughout the manuscript in the lower right margin with a flourish beneath.
Foliation: There is pagination in pen, 1–552, from the beginning of Sturlunga saga to the end of the 9th þáttur (fols 3r–277v); this is crossed out on the recto sides and replaced by slightly later foliation (18th-century?), also in pen, starting at 2 from the beginning of Sturlunga saga to the end of the manuscript (fols 2r–338r).
Collation: The original quire structure cannot be determined, as the leaves (most with crumbling edges) are mounted individually on conservation papers to give clean edges. The conservation paper is then bound onto sturdier paper guards with a further margin-sized paper slotted between each leaf..
Catchwords: Yes, throughout the manuscript in the lower right margin with a flourish beneath, except on fol. 57r.
Condition: Poor. Nearly all leaves have crumbled away at the edges, causing text loss on some pages. The manuscript has been heavily restored in order to prevent further damage.
Number of hands: 2
Hand 1: Jón Þórðarson (major contribution: fols 3r–240v)
Hand 2: Unknown (minor contribution: fols 2r–v, 241r–337v)
Additions: Fols 1 and 338 are flyleaves comprised of old letters and papers. On fol. 1r, along with the former shelfmark “No. 1”, three notes are written:

  • “Enten herra Wigfus Gud|brandsson eller hans | brodur hakon Gudbrandson | de dödu begge i den Stöere Böle 1707.”
  • “þeßa bok a Eg under skrifadur | til merkis Hildarenda dag 9 November 1750 | Þ Brinjolfs son Thorlacius”
  • “Presented | by | Joseph Banks Esquire | December 3. 1773”.

Fols 33v, 39v, 54v, 89v, 122v, 145v, 164v, 241v, 307v, 337v, 338v: round red “British Museum” stamp with crown, in the middle of the bottom margins.
Marginal notation from later readers appear in the margin throughout the manuscript, many of which are dates corresponding to the events narrated in the texts.
Fol. 338: letter in Icelandic from Bjarni Nikulásson to Þórður Brynjólfsson Thorlacius dated 25 April 1752. The letter itself is on 338r and the address is on 338v, along with a note in a later hand in darker ink: “Olafs docu ment”.
Back inside cover: purple binding date stamp, “21 DEC 1964”, and in pencil, “Examined after binding [initials] 28.12.64”.
Decoration: The manuscript has a moderate level of decoration.
Fol. 2r: title page added by the second scribe, in four paragraphs with the first lines in a higher level of script; the paragraphs do not taper to a point; the majority of the text of the title page is reused from another manuscript, Add. 4868, copied several years earlier.
Fols 3r, 18v, 41v, 71v, 81r, 116r, 145r, 170v, 211r, 233v, 278r: rubrics are decoratively written in a higher level of script, tapering to a point before the start of each first chapter incipit, except at the start of the 10th part where the rubric is a small paragraph only, without tapering.
Fol. 81r: flourished initial 12 lines high at an incipit within Sturlunga saga.
Fols 71v, 170v, 278r: flourished initials 8 lines high at the incipits within Sturlunga saga.
Fols 18v, 116r, 145r, 211r, 289r: flourished initials 7 lines high at incipits within Sturlunga saga and Arna saga biskups.
Fols 3r, 40v, 233v: flourished initials 6 lines high at incipits within Sturlunga saga.
Running titles throughout the manuscript.
Initials throughout the manuscript at each chapter beginning, usually 2 lines tall; several are embellished with sketched faces and/or flourishes.
Fols 60v, 100r, 104v, 122v, 152v, 154v, 195r, 208v, 220v, 230r, 232v, 264v: manicules drawn in the margins.
Verses are indicated in the margins with “v” (fols 62r, 93r, 101r, 104r, 128r, 150v, 151r, 152r, 153r–v, 154r, 169r, 192v, 194r–v, 198r, 199r, 200r–201r), “w” (fols 61v, 248r–v, 261r), “ü” (fol. 39v), or “ẅ” (fol. 58r).
Binding: Modern binding from 1964.
Date of origin: 1696–1697
Place of origin: Iceland
Provenance: Commissioned and owned by Magnús Jónsson í Vigur. Þórður Brynjólfsson Thorlacius owned it in 1750, and it was later acquired by Sir Joseph Banks, who gave it to the British Museum in 1773.

Repository: The British Library, London
Collection: Additional Manuscript (Add.)
Shelfmark: Add. 4865
Previous identifier: No. 3 in Páll Vídalín’s collection
Previous identifier: Vol. 9 in Joseph Banks’s collection
Previous identifier: No. 1
Other catalogue descriptions: British Library

Catalogued by SMW | Download xml description
Last update: 2018-02-01